Arsene Wenger hefur alfarið neitað sögusögnum sem verið hafa á kreiki um að hann muni taka við spænska liðinu Real Madrid. Einn af forsetaframbjóðendunum í komandi kosningu hjá spænska félaginu hafði haldið því fram á dögunum að hann hefði rætt við Wenger að taka við Real ef hann yrði kjörinn forseti félagsins. Wenger vísar þessu alfarið á bug og segir þetta lygi, enginn hafi sett sig í samband við sig.
Ekki á leið til Real Madrid

Mest lesið



Lyon krækir í leikmann Liverpool
Enski boltinn


Ómar Björn: Misreiknaði boltann
Fótbolti

Son verður sá dýrasti í sögunni
Enski boltinn

Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki
Íslenski boltinn


Eir og Ísold mæta á EM
Sport

Jorge Costa látinn
Fótbolti