Golfvöllur og vatnsverksmiðja stóriðjan í Þorlákshöfn 27. júní 2006 08:30 MYND/Einar Elíasson Hafist verður handa við nýjan strandgolfvöll við Þorlákshöfn á næstu mánuðum þar sem hönnun hans er lokið. Bæjarstjóri Ölfuss segir völlinn og fyrirhugaða vatnsverksmiðju stóriðju Þorlákshafnarbúa sem geti skapað hátt í hundrað störf. Töluverð uppbygging hefur verið í Þorlákshöfn undanfarin misseri og þar rís nú hvers einbýlishúsið á fætur öðru. Svo virðist sem fólk af höfuðborgarsvæðinu sé farið að sækjast eftir lóðum í bænum enda eru þær ódýrari þar. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, segir að menn fái grunn undir einbýlishús í Þorlákshöfn fyrir um fimm milljónir króna með gatnagerðargjöldum og öllu. Ólafur Áki segir atvinnuástandið í bænum með ágætum þótt atvinnutækifærin mættu vera fjölbreyttari. Að því er nú unnið því þegar er stefnt að uppbyggingu vatnsverksmiðju við bæinn. Þá er búið að hanna strandgolfvöll á heimsmælikvarða sem standa mun á söndunum austn núverandi vallar, en þar var enginn annar en hinn heimsfræði kylfingur Nick Faldo sem það gerði. Ólafur Áki segir verið að leggja lokahönd á fjármögnun vallarins og hafist verði handa innan ekki svo margra mánaða. Næsta vor verði vinna við völlinn kannski komin á fullt. Kostnaður við völlinn verður um einn milljarður en hann mun væntanlega skapa bænum töluverðar tekjur. Ólafur Áki segir golfvöllinn stóriðju Þorlákshafnarbúa og breyti bænum gífurlega mikið samhliða vatnsverksmiðjunni. Þá verði komin tvö fyrirtæki sem skaffi upp undir 100 manns vinnu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hafist verður handa við nýjan strandgolfvöll við Þorlákshöfn á næstu mánuðum þar sem hönnun hans er lokið. Bæjarstjóri Ölfuss segir völlinn og fyrirhugaða vatnsverksmiðju stóriðju Þorlákshafnarbúa sem geti skapað hátt í hundrað störf. Töluverð uppbygging hefur verið í Þorlákshöfn undanfarin misseri og þar rís nú hvers einbýlishúsið á fætur öðru. Svo virðist sem fólk af höfuðborgarsvæðinu sé farið að sækjast eftir lóðum í bænum enda eru þær ódýrari þar. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, segir að menn fái grunn undir einbýlishús í Þorlákshöfn fyrir um fimm milljónir króna með gatnagerðargjöldum og öllu. Ólafur Áki segir atvinnuástandið í bænum með ágætum þótt atvinnutækifærin mættu vera fjölbreyttari. Að því er nú unnið því þegar er stefnt að uppbyggingu vatnsverksmiðju við bæinn. Þá er búið að hanna strandgolfvöll á heimsmælikvarða sem standa mun á söndunum austn núverandi vallar, en þar var enginn annar en hinn heimsfræði kylfingur Nick Faldo sem það gerði. Ólafur Áki segir verið að leggja lokahönd á fjármögnun vallarins og hafist verði handa innan ekki svo margra mánaða. Næsta vor verði vinna við völlinn kannski komin á fullt. Kostnaður við völlinn verður um einn milljarður en hann mun væntanlega skapa bænum töluverðar tekjur. Ólafur Áki segir golfvöllinn stóriðju Þorlákshafnarbúa og breyti bænum gífurlega mikið samhliða vatnsverksmiðjunni. Þá verði komin tvö fyrirtæki sem skaffi upp undir 100 manns vinnu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira