Lifrarbólgutilfellum í hundum fjölgar 11. júlí 2006 14:15 Lögregluhundarnir Tinni og Moli eru hreystin uppmáluð MYND/Pjetur Sigurðsson Á síðustu árum hefur tilfellum lifrarbólgu í hundum farið fjölgandi. Hundar landsins hafa ekki verið bólusettir gegn lifrarbólgu síðustu þrjú ár, vegna þess að þá var hætt að framleiða bóluefni sem notað var gegn lifrabólgu í hundum á Íslandi. Lifrarbólga í hundum er veirusýking sem getur valdið alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Frá 1996 til 2003 voru íslenskir hundar bólusettir fyrir lifrarbólgu um leið og þeir voru bólusettir fyrir smáveirusótt. Framleiðslu á því bóluefni var svo hætt og hundar voru eftir árið 2003 bólusettir fyrir smáveirusótt með sér bóluefni en ekki lifrarbólgu. Ástæðan fyrir því að ekki er bólusett gegn lifrarbólgu er að erlend bóluefni gegn henni eru samsett bóluefni. Þau innihalda líka mótefnisvaka gegn sjúkdómum sem ekki finnast hér á landi. Slík bóluefni eru hins vegar ekki leyfileg. Til er bóluefni sem inniheldur mótefnisvaka gegn smitandi lifrarbólgu auk mótefnisvaka gegn bakteríu og veirunni parainflúensu. Bakterían sem um ræðir finnst hér á landi en ekki er vitað um smit af parainflúensuveirunni. Landbúnaðarstofnun vinnur nú að því í samvinnu við Ólöfu Loftsdóttur, dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal, að taka sýni úr hundum með öndunarfærasýkingar. Ef dæmi finnast um smit af parainflúensu er hægt að nota bóluefnið og bólusetja þannig hunda landsins gegn lifrarbólgu í leiðinni. Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Sjá meira
Á síðustu árum hefur tilfellum lifrarbólgu í hundum farið fjölgandi. Hundar landsins hafa ekki verið bólusettir gegn lifrarbólgu síðustu þrjú ár, vegna þess að þá var hætt að framleiða bóluefni sem notað var gegn lifrabólgu í hundum á Íslandi. Lifrarbólga í hundum er veirusýking sem getur valdið alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Frá 1996 til 2003 voru íslenskir hundar bólusettir fyrir lifrarbólgu um leið og þeir voru bólusettir fyrir smáveirusótt. Framleiðslu á því bóluefni var svo hætt og hundar voru eftir árið 2003 bólusettir fyrir smáveirusótt með sér bóluefni en ekki lifrarbólgu. Ástæðan fyrir því að ekki er bólusett gegn lifrarbólgu er að erlend bóluefni gegn henni eru samsett bóluefni. Þau innihalda líka mótefnisvaka gegn sjúkdómum sem ekki finnast hér á landi. Slík bóluefni eru hins vegar ekki leyfileg. Til er bóluefni sem inniheldur mótefnisvaka gegn smitandi lifrarbólgu auk mótefnisvaka gegn bakteríu og veirunni parainflúensu. Bakterían sem um ræðir finnst hér á landi en ekki er vitað um smit af parainflúensuveirunni. Landbúnaðarstofnun vinnur nú að því í samvinnu við Ólöfu Loftsdóttur, dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal, að taka sýni úr hundum með öndunarfærasýkingar. Ef dæmi finnast um smit af parainflúensu er hægt að nota bóluefnið og bólusetja þannig hunda landsins gegn lifrarbólgu í leiðinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Sjá meira