Góð færð er á öllu landinu en hvasst á köflum einkum á Fróðarheiði og sterkar vindhviður undir Hafnarfjalli.
Vegaframkvæmdir eru á Þingvallavegi frá Kjósarskarðsvegi að Skálabrekku og á Laxárdalsheiði í Sagafirði. Framkvæmdir í Svínadal í Dölum ganga vel og er komið 6 km. að ný lögðu slitlagi þar.
Framkvæmdir eru víða á vegum landsins og mikilvægt að ökumenn taki tillit til þess.