
Innlent
Bíll út í Sogið
Mikill viðbúnaður var nú fyrir skömmu við Sogið í Árnessýslu þar sem bíll fór út í ána. Betur fór þó en á horfðist því maðurinn er kominn á þurrt og lítið sem ekkert meiddur.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×