Hægt að lækka matvælaverð um fjórðung 14. júlí 2006 18:45 Matvælanefnd forsætisráðuneytisins er klofin í afstöðunni til leiða til að lækka matvælaverð hér á landi, en formaðurinn telur að hægt sé að lækka verðið um fjórðung. Nefndin lauk störfum í dag.Tíu manna matvælanefnd sem forsætisráðherra skipaði í byrjun árs í því skyni að lækka verð á matvöru gat ekki skilað sameiginlegri niðurstöðu. Formaður nefndarinnar skilaði hins vegar skýrslu um vinnu nefndarinnar þar sem finna má tillögur um lækkun matvælaverðs.Ef vörugjald verður afnumið má lækka ársreikning heimila í landinu um tæp 22 þúsund. Ef felldir verða niður tollar lækkar reikningurinn um tæp níu þúsund og um rúm átta þúsund til viðbótar verði virðisaukaskattur sæmræmdur í fjórtán prósent. Enn bætist við ef virðisaukaskatts af veitingaþjónustu verður lækkaður eða um nærri ellefu þúsund krónur. Með þessu gæti matarreikningurinn lækkað um fimmtíu þúsund krónur á ári. Mestu munar þó um lækkun eða fullt afnám tollverndar af búvöru. Við helmingslækkun tollverndarinnar næst fram rúmlega fjörtíu þúsunda lækkun á ári og við fullt afnám lækkar matarreikningurinn um nærri 82 þúsund. Við helmings afnám tollverndar á búvöru yrðihlutfallslegt verð hér svipað og á Norðurlöndunum fyrir utan Noreg og við fullt afnám yrði verðið komið niður undir meðaltal ESB ríkjanna. Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri telur einnig mikilvægt að einfalda stjórnsýslu í álagningu skatta og tolla því þau séu flókin og ógangsæ og þar spilar undnaþágukerfið sinn þátt.Inn í skýrslunni er þó ekki gert ráð fyrir betra innkaupaverði sem byrgjar gætu fengið með lægra matvöruverði. Fréttir Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Matvælanefnd forsætisráðuneytisins er klofin í afstöðunni til leiða til að lækka matvælaverð hér á landi, en formaðurinn telur að hægt sé að lækka verðið um fjórðung. Nefndin lauk störfum í dag.Tíu manna matvælanefnd sem forsætisráðherra skipaði í byrjun árs í því skyni að lækka verð á matvöru gat ekki skilað sameiginlegri niðurstöðu. Formaður nefndarinnar skilaði hins vegar skýrslu um vinnu nefndarinnar þar sem finna má tillögur um lækkun matvælaverðs.Ef vörugjald verður afnumið má lækka ársreikning heimila í landinu um tæp 22 þúsund. Ef felldir verða niður tollar lækkar reikningurinn um tæp níu þúsund og um rúm átta þúsund til viðbótar verði virðisaukaskattur sæmræmdur í fjórtán prósent. Enn bætist við ef virðisaukaskatts af veitingaþjónustu verður lækkaður eða um nærri ellefu þúsund krónur. Með þessu gæti matarreikningurinn lækkað um fimmtíu þúsund krónur á ári. Mestu munar þó um lækkun eða fullt afnám tollverndar af búvöru. Við helmingslækkun tollverndarinnar næst fram rúmlega fjörtíu þúsunda lækkun á ári og við fullt afnám lækkar matarreikningurinn um nærri 82 þúsund. Við helmings afnám tollverndar á búvöru yrðihlutfallslegt verð hér svipað og á Norðurlöndunum fyrir utan Noreg og við fullt afnám yrði verðið komið niður undir meðaltal ESB ríkjanna. Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri telur einnig mikilvægt að einfalda stjórnsýslu í álagningu skatta og tolla því þau séu flókin og ógangsæ og þar spilar undnaþágukerfið sinn þátt.Inn í skýrslunni er þó ekki gert ráð fyrir betra innkaupaverði sem byrgjar gætu fengið með lægra matvöruverði.
Fréttir Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira