2500 ábendingar um barnaklám 18. júlí 2006 18:45 Ábendingalínu Barnaheillar vegna barnakláms á Netinu hafa borist 2500 ábendingar síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo hafa viðurkennt að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir ágætis samstarf hafa verið við íslenskar síður en segir að gera megi enn betur og vill hún sjá að sótt sé eftir leyfi foreldra áður en börn fá að stofna síður svo þau geti ekki gert slíkt nema með leyfi og vitund foreldra.Mikilvægast segir hún að foreldrar séu meðvitaðir um tæknina sem börnin nota og tileinki sé hana. Ábendingalínu Barnaheilla hefur frá árinu 2001 borist yfir 2500 ábendignar um barnaklám á netinu og reyndist í nærri níu hundruð tilfellum um barnaklám að ræða og var því komið áfram til lögregluyfirvalda í viðkomandi löndum. Fréttir Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira
Ábendingalínu Barnaheillar vegna barnakláms á Netinu hafa borist 2500 ábendingar síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo hafa viðurkennt að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir ágætis samstarf hafa verið við íslenskar síður en segir að gera megi enn betur og vill hún sjá að sótt sé eftir leyfi foreldra áður en börn fá að stofna síður svo þau geti ekki gert slíkt nema með leyfi og vitund foreldra.Mikilvægast segir hún að foreldrar séu meðvitaðir um tæknina sem börnin nota og tileinki sé hana. Ábendingalínu Barnaheilla hefur frá árinu 2001 borist yfir 2500 ábendignar um barnaklám á netinu og reyndist í nærri níu hundruð tilfellum um barnaklám að ræða og var því komið áfram til lögregluyfirvalda í viðkomandi löndum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira