Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs krefst þess að horfið verði frá ákvörðun flugmálayfirvalda að einkavæða öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli. Þeir telja fráleitt að fela einkaaðilum lögregluvald og segja að það sem vantar upp á varðandi öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli sé hægt að bæta úr án þess að taka verkefnið úr höndum ábyrgra opinberra aðila.
Á móti einkavæðingu öryggiseftirlits á Keflavíkurflugvelli
