Hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu 19. júlí 2006 20:14 Barnaheillum hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo viðurkenna að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir ágætis samstarf hafa verið við íslenskar síður en segir að gera megi enn betur og vill hún sjá að sótt sé eftir leyfi foreldra áður en börn fá að stofna síður svo þau geti ekki gert slíkt nema með leyfi og vitund foreldra.Mikilvægast segir hún að foreldrar séu meðvitaðir um tæknina sem börnin nota og tileinki sé hana. Ábendingalínu Barnaheilla hefur frá árinu 2001 borist yfir 2500 ábendignar um barnaklám á netinu og reyndist í nærri níu hundruð tilfellum um barnaklám að ræða og var því komið áfram til lögregluyfirvalda í viðkomandi löndum. Fréttir Innlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Sjá meira
Barnaheillum hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo viðurkenna að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir ágætis samstarf hafa verið við íslenskar síður en segir að gera megi enn betur og vill hún sjá að sótt sé eftir leyfi foreldra áður en börn fá að stofna síður svo þau geti ekki gert slíkt nema með leyfi og vitund foreldra.Mikilvægast segir hún að foreldrar séu meðvitaðir um tæknina sem börnin nota og tileinki sé hana. Ábendingalínu Barnaheilla hefur frá árinu 2001 borist yfir 2500 ábendignar um barnaklám á netinu og reyndist í nærri níu hundruð tilfellum um barnaklám að ræða og var því komið áfram til lögregluyfirvalda í viðkomandi löndum.
Fréttir Innlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Sjá meira