Hefði komið til rýmingar í þéttbýli 26. júlí 2006 18:45 Ef bensínflutningabíll ylti í Reykjavík, eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær, gæti komið til stórtækrar rýmingar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það allt fara eftir ytri aðstæðum svo sem þéttleika byggðar, jarðvegi og veðri.Almannavarnir hafa sett upp nokkur dæmi í áhættugreingu ef stór slys verða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er skipulagt hvernig standa skuli að meiriháttar slysum. Í einu dæminu hefur verið sett upp stórt kórgasslys á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í kjölfar bílveltu flutningabíls. Á þeim stað er stutt í fjölmennar íbúðabyggðir, skóla, spítala og aðra vinnustaði. Þar er gert ráð fyrir að rýma þyrfti í 3000 metra radíus frá slysinu miðað við þær veðuraðstæður sem voru gefnar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir aðstæður skipta miklu máli þegar um bensínbíll veltur eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær.Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að mörgu að huga, eins og í gær mátti sjá hversu langt slökkvibílarnir voru frá slysstað en alls ekki má keyra inn í bensínmengunarský vegna sprengihættu. Fara má nær ef um díselolíu er að ræða. Í Hringrásarbrunanum árið 2004 var stærsta rýming í langan tíma og ekki útilokað að bensínbíll gæti skapað svipaðar aðstæður.Slökkviliðið vinnur með borgaryfirvöldum og fleirum að því skoða kosti og galla á staðsetningu olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey og hvort hún væri betur sett annarsstaðar. Jón Viðar bendir hins vegar á að á meðan borgarbúar krefast þess að hafa bensínstöðvar á næsta götuhorni þurfi alltaf að flytja bensínið um göturnar og því fylgi áhætta. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Ef bensínflutningabíll ylti í Reykjavík, eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær, gæti komið til stórtækrar rýmingar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það allt fara eftir ytri aðstæðum svo sem þéttleika byggðar, jarðvegi og veðri.Almannavarnir hafa sett upp nokkur dæmi í áhættugreingu ef stór slys verða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er skipulagt hvernig standa skuli að meiriháttar slysum. Í einu dæminu hefur verið sett upp stórt kórgasslys á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í kjölfar bílveltu flutningabíls. Á þeim stað er stutt í fjölmennar íbúðabyggðir, skóla, spítala og aðra vinnustaði. Þar er gert ráð fyrir að rýma þyrfti í 3000 metra radíus frá slysinu miðað við þær veðuraðstæður sem voru gefnar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir aðstæður skipta miklu máli þegar um bensínbíll veltur eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær.Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að mörgu að huga, eins og í gær mátti sjá hversu langt slökkvibílarnir voru frá slysstað en alls ekki má keyra inn í bensínmengunarský vegna sprengihættu. Fara má nær ef um díselolíu er að ræða. Í Hringrásarbrunanum árið 2004 var stærsta rýming í langan tíma og ekki útilokað að bensínbíll gæti skapað svipaðar aðstæður.Slökkviliðið vinnur með borgaryfirvöldum og fleirum að því skoða kosti og galla á staðsetningu olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey og hvort hún væri betur sett annarsstaðar. Jón Viðar bendir hins vegar á að á meðan borgarbúar krefast þess að hafa bensínstöðvar á næsta götuhorni þurfi alltaf að flytja bensínið um göturnar og því fylgi áhætta.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira