James Bond aðdáendur stoppaðir fyrir hraðakstur 10. ágúst 2006 12:43 Radarbyssur sunnlenskra sveitalögreglumanna stöðva eins og ekkert sé, hvern erlenda James Bond aðdáandann á fætur öðrum, sem geysast í pílagrímaferðir austur að Bond Lagoon, eins og þeir kalla Jökulsárlón. Athygli hefur vakið í sumar og nokkur undanfarin sumur hversu margir útlendingar eru stöðvaðir fyrir of hraðann akstur í umdæmum lögreglunnar á Hvolsvelli og Víkur í Mýrdal, í samanburði við önnur umdæmi. Einnig að útlendingar, sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur þar, mælast að jafnaði á talsvert meiri hraða en annarstaðar á landinu. Lögreglumaður í Vík giskar á að um það bil þriðjungur allra ökumanna, sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur, séu útlendingar, og hlutfallið er uppundir það sama á Hvolsvelli. Athugulir lögrelgumann úr Vík hafa að undanförnu spurt nokkra þessara útlendinga hvað valdi þessum mikla flýti, og hefur þá komið í ljós að viðkomandi eru oftar en ekki í pílagrímsferðum austur í Bond Lagoon, eða Jökulsárlón á máli innfæddra, og ætla að hespa ferðunum af á einum degi, líkt og njósnara hennar hátignar, James Bond myndi ekki muna um á sínum mörg hundruð hestafla Aston Martin, vopnuðum vél- og laserbyssum i bak og fyrir. Það er því stílbrot í þessum hughrifum að ekki þrufi nema radarbyssur sunnlenskra lögreglumanna, til að skjóta niður jarisana, sem þeir höfðu tekið á leigu til æsiferðanna. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Radarbyssur sunnlenskra sveitalögreglumanna stöðva eins og ekkert sé, hvern erlenda James Bond aðdáandann á fætur öðrum, sem geysast í pílagrímaferðir austur að Bond Lagoon, eins og þeir kalla Jökulsárlón. Athygli hefur vakið í sumar og nokkur undanfarin sumur hversu margir útlendingar eru stöðvaðir fyrir of hraðann akstur í umdæmum lögreglunnar á Hvolsvelli og Víkur í Mýrdal, í samanburði við önnur umdæmi. Einnig að útlendingar, sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur þar, mælast að jafnaði á talsvert meiri hraða en annarstaðar á landinu. Lögreglumaður í Vík giskar á að um það bil þriðjungur allra ökumanna, sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur, séu útlendingar, og hlutfallið er uppundir það sama á Hvolsvelli. Athugulir lögrelgumann úr Vík hafa að undanförnu spurt nokkra þessara útlendinga hvað valdi þessum mikla flýti, og hefur þá komið í ljós að viðkomandi eru oftar en ekki í pílagrímsferðum austur í Bond Lagoon, eða Jökulsárlón á máli innfæddra, og ætla að hespa ferðunum af á einum degi, líkt og njósnara hennar hátignar, James Bond myndi ekki muna um á sínum mörg hundruð hestafla Aston Martin, vopnuðum vél- og laserbyssum i bak og fyrir. Það er því stílbrot í þessum hughrifum að ekki þrufi nema radarbyssur sunnlenskra lögreglumanna, til að skjóta niður jarisana, sem þeir höfðu tekið á leigu til æsiferðanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira