Sjófuglar taldir á næstu árum 11. ágúst 2006 20:00 Engar óyggjandi rannsóknir eru til um það hvort sjófugli hafi fækkað hér á landi undanfarin ár. Helstu rannsóknarstofnanir landsins í náttúrufræði ætla að ráða bót á því og hafa hafið talningu í stærstu sjófuglabjörgum landsins sem ekki hefur farið fram í 20 ár. Fréttir hafa undanfarið borist af því að viðkomubrestur hafi orðið hjá ýmsum sjófuglategundum hér við land, nú síðast á Seltjarnarnesi þar sem kríuvarp misfórst nánast alveg. Því vakna spurningar hvort sjófugli hafi fækkað hér við land undanfarin ár. Kristján Lilliendahl, fuglafræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni, segir upplýsingar úr smærri sjófuglabyggðum benda til þess að þeim fari fækkandi en nýjar upplýsingar vanti úr stærstu sjófuglabjörgunum, Látrabjargi og Horn- og Hælavíkurbjargi. Talning hefur ekki farið þar fram í 20 ár en í ár og næstu ár á að ráða bót á því. Kristján segir að með því að bera nýju tölurnar saman við tölurnar fyrir tuttugu árum geti menn séð hvort eitthvað hafi breyst en hann tekur fram að talningarverkefnið taki um þrjú til fjögur ár. Skorti á æti, sérstaklega sandsíli, hefur verið kennt um viðkomubrest hjá sjófuglinum en rannsóknir Kristjáns sýna að það sama á ekki við alls staðar í kringum landið. Kristján segir rannsóknirnar sýna að sandsíli sé aðalfæða sjófugla fyrir sunnan og vestan land en fyrir norðan land sé það hins vegar loðnan. Ásamt því að kanna hvort sjófuglum hafi fækkað hefur Hafró einnig hafið rannsóknir á stofnsveiflum sandsílis. Niðurstöður þeirra rannsókna liggja þó væntanlega ekki fyrir fyrr en einhvern tíma á næstu árum. Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Engar óyggjandi rannsóknir eru til um það hvort sjófugli hafi fækkað hér á landi undanfarin ár. Helstu rannsóknarstofnanir landsins í náttúrufræði ætla að ráða bót á því og hafa hafið talningu í stærstu sjófuglabjörgum landsins sem ekki hefur farið fram í 20 ár. Fréttir hafa undanfarið borist af því að viðkomubrestur hafi orðið hjá ýmsum sjófuglategundum hér við land, nú síðast á Seltjarnarnesi þar sem kríuvarp misfórst nánast alveg. Því vakna spurningar hvort sjófugli hafi fækkað hér við land undanfarin ár. Kristján Lilliendahl, fuglafræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni, segir upplýsingar úr smærri sjófuglabyggðum benda til þess að þeim fari fækkandi en nýjar upplýsingar vanti úr stærstu sjófuglabjörgunum, Látrabjargi og Horn- og Hælavíkurbjargi. Talning hefur ekki farið þar fram í 20 ár en í ár og næstu ár á að ráða bót á því. Kristján segir að með því að bera nýju tölurnar saman við tölurnar fyrir tuttugu árum geti menn séð hvort eitthvað hafi breyst en hann tekur fram að talningarverkefnið taki um þrjú til fjögur ár. Skorti á æti, sérstaklega sandsíli, hefur verið kennt um viðkomubrest hjá sjófuglinum en rannsóknir Kristjáns sýna að það sama á ekki við alls staðar í kringum landið. Kristján segir rannsóknirnar sýna að sandsíli sé aðalfæða sjófugla fyrir sunnan og vestan land en fyrir norðan land sé það hins vegar loðnan. Ásamt því að kanna hvort sjófuglum hafi fækkað hefur Hafró einnig hafið rannsóknir á stofnsveiflum sandsílis. Niðurstöður þeirra rannsókna liggja þó væntanlega ekki fyrir fyrr en einhvern tíma á næstu árum.
Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira