Hertar öryggisreglur í Leifsstöð 14. ágúst 2006 20:52 MYND/Vísir Öryggisreglur hafa verið hertar til muna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Íslendingar sem hyggjast ferðast erlendis eru vafalítið óöruggir um hvað þeir mega og eiga að gera. Öryggisreglur hafa verið hertar til muna á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Farþegar í öll flug, ekki bara til Bandaríkjanna og Bretlands, þurfa að fylgja þessum nýju reglum frá og með morgundeginum. Ekki er leyfilegt að hafa með sér neinn vökva í handfarangri, vatn, gosdrykki, jógúrt, áfengi eða snyrtivörur í fljótandi formi. Öllu þess háttar ætti þess vegna að pakka í ferðatöskur, jafnvel varaglossinu og ilmvatninu. Undanskilin eru nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml og mjólk og matur fyrir ungabörn. Farþegum er þó heimilt að kaupa sér drykki í flugstöðinni og hafa þá með sér inn í flugvélina, líklega þarf þó að stilla sig um að rífa innsiglið af flöskunum þar til komið er um borð. Farþegar í Bandaríkjaflugi fá þó ekki keypta drykki afhenta fyrr en við brottfararhliðið. Allir farþegar þurfa að fara úr skónum við vopnaleitina og verða þeir gegnumlýstir. Vert er að hafa í huga að ef flókið er að komast úr skónum flýtir það verulega fyrir ef fólk fer úr þeim í röðinni áður en komið er að þeim. Við málmleitarhliðið þarf einnig að taka fartölvur og önnur rafmagnstæki úr handfarangri og setja í þar til gerða bakka áður en allt saman er gegnumlýst. Einnig þarf að taka af sér belti með málmsylgjum og fjarlægja aðra málmhluti úr vösunum áður en farið er í gegnum hliðið. Vegna aukins eftirlits í Leifsstöð mælast yfirvöld á vellinum til þess að fólk mæti í síðasta lagi tveimur tímum fyrir áætlaða brottför. Farþegar ættu að búast við röðum við málmleitarhlið og ætla sér nógan tíma. Fréttir Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Öryggisreglur hafa verið hertar til muna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Íslendingar sem hyggjast ferðast erlendis eru vafalítið óöruggir um hvað þeir mega og eiga að gera. Öryggisreglur hafa verið hertar til muna á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Farþegar í öll flug, ekki bara til Bandaríkjanna og Bretlands, þurfa að fylgja þessum nýju reglum frá og með morgundeginum. Ekki er leyfilegt að hafa með sér neinn vökva í handfarangri, vatn, gosdrykki, jógúrt, áfengi eða snyrtivörur í fljótandi formi. Öllu þess háttar ætti þess vegna að pakka í ferðatöskur, jafnvel varaglossinu og ilmvatninu. Undanskilin eru nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml og mjólk og matur fyrir ungabörn. Farþegum er þó heimilt að kaupa sér drykki í flugstöðinni og hafa þá með sér inn í flugvélina, líklega þarf þó að stilla sig um að rífa innsiglið af flöskunum þar til komið er um borð. Farþegar í Bandaríkjaflugi fá þó ekki keypta drykki afhenta fyrr en við brottfararhliðið. Allir farþegar þurfa að fara úr skónum við vopnaleitina og verða þeir gegnumlýstir. Vert er að hafa í huga að ef flókið er að komast úr skónum flýtir það verulega fyrir ef fólk fer úr þeim í röðinni áður en komið er að þeim. Við málmleitarhliðið þarf einnig að taka fartölvur og önnur rafmagnstæki úr handfarangri og setja í þar til gerða bakka áður en allt saman er gegnumlýst. Einnig þarf að taka af sér belti með málmsylgjum og fjarlægja aðra málmhluti úr vösunum áður en farið er í gegnum hliðið. Vegna aukins eftirlits í Leifsstöð mælast yfirvöld á vellinum til þess að fólk mæti í síðasta lagi tveimur tímum fyrir áætlaða brottför. Farþegar ættu að búast við röðum við málmleitarhlið og ætla sér nógan tíma.
Fréttir Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira