Verðstríð á skólavörum 15. ágúst 2006 19:10 Verðstríð geysar á ritfangamarkaðnum og tilboðum á stílabókum, strokleðrum, skærum, tússlitum og öðrum skólavörum rignir yfir fólk, enda stutt í að skólar hefjist. Verðmunur á þessum smávörum getur hlaupið á hundruðum króna.Það var verslunin Oddi sem reið á vaðið fyrir rúmri viku og auglýsti ýmsar vörur fyrir skólann á 9 krónur. Daginn eftir fylgdu aðrar verslanir Odda eftir og lækkuðu verð á völdum vörum. Baráttan um viðskiptavininn er hörð enda er ágústmánuður eins konar jólamánuður skólamarkaðanna.Mikill verðmunur getur verið á einföldum vörum fyrir skólann. Skæri sem líta að mestu leiti eins út geta kostað í sömu búðinni annars vegar 1 krónu og hins vegar 415 krónur.Ólafur Sveinsson, vörustjóri Odda segir neytendur verða að vera vakandi. Best sé að fara á nokkra staði, kanna verð og gæði og versla svo.Það eru einkum þrjár ritfangaverslanir sem berjast um að vera ódýrastar í ár en það eru Oddi, Griffill og Office 1. Við heimsóttum þessar verslanir í morgun og reyndum að fá úr því skorið hver þeirra væri ódýrust.Farið var með sama innkaupalistann í allar verslanirnar en listinn var valinn af handahófi á netinu. Í verslununum kynnti fréttamaður sig og bað um aðstoð verslunarstjóra eða hæstráðandi starfsmann.Á listanum voru eftirtaldar vörur:4 þrístrendir blýantar1 boxy strokleðurtrélitir 12 í pakkavaxlitir 8 í pakkalokaður yddari2 stór límstiftireglustika 30 cmgóð skæri4 stykki A4 stílabækur í gulu, rauðu, grænu og fjólubláu1 stykki A5 stílabók blá1 teygjumappa úr plasti rauðNeoncolor ll, 10 í pakka1 skrifanlegur geisladiskurkarfan reyndist ódýrust í Office 1 en ekki var verðmunurinn mikill því karfan í Griffli var aðeins 93 krónum ódýrari.Þá má benda á að ef það sama verður upp á tengingnum í ár og undanfarin ár, þá á samkeppnin á skólavörumarkaðnum enn eftir að harðna á næstu dögum. Fréttir Innlent Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
Verðstríð geysar á ritfangamarkaðnum og tilboðum á stílabókum, strokleðrum, skærum, tússlitum og öðrum skólavörum rignir yfir fólk, enda stutt í að skólar hefjist. Verðmunur á þessum smávörum getur hlaupið á hundruðum króna.Það var verslunin Oddi sem reið á vaðið fyrir rúmri viku og auglýsti ýmsar vörur fyrir skólann á 9 krónur. Daginn eftir fylgdu aðrar verslanir Odda eftir og lækkuðu verð á völdum vörum. Baráttan um viðskiptavininn er hörð enda er ágústmánuður eins konar jólamánuður skólamarkaðanna.Mikill verðmunur getur verið á einföldum vörum fyrir skólann. Skæri sem líta að mestu leiti eins út geta kostað í sömu búðinni annars vegar 1 krónu og hins vegar 415 krónur.Ólafur Sveinsson, vörustjóri Odda segir neytendur verða að vera vakandi. Best sé að fara á nokkra staði, kanna verð og gæði og versla svo.Það eru einkum þrjár ritfangaverslanir sem berjast um að vera ódýrastar í ár en það eru Oddi, Griffill og Office 1. Við heimsóttum þessar verslanir í morgun og reyndum að fá úr því skorið hver þeirra væri ódýrust.Farið var með sama innkaupalistann í allar verslanirnar en listinn var valinn af handahófi á netinu. Í verslununum kynnti fréttamaður sig og bað um aðstoð verslunarstjóra eða hæstráðandi starfsmann.Á listanum voru eftirtaldar vörur:4 þrístrendir blýantar1 boxy strokleðurtrélitir 12 í pakkavaxlitir 8 í pakkalokaður yddari2 stór límstiftireglustika 30 cmgóð skæri4 stykki A4 stílabækur í gulu, rauðu, grænu og fjólubláu1 stykki A5 stílabók blá1 teygjumappa úr plasti rauðNeoncolor ll, 10 í pakka1 skrifanlegur geisladiskurkarfan reyndist ódýrust í Office 1 en ekki var verðmunurinn mikill því karfan í Griffli var aðeins 93 krónum ódýrari.Þá má benda á að ef það sama verður upp á tengingnum í ár og undanfarin ár, þá á samkeppnin á skólavörumarkaðnum enn eftir að harðna á næstu dögum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira