Innlent

Samkomulag um fyrirtækið Framvegis

Verzlunarskóli Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja undirrituðu í dag samkomulag um stofnun fyrirtækis sem á að sjá um rekstur Framvegis, miðstöðvar um símenntun. Hingað til hefur miðstöðin aðalega sérhæft sig í símenntun þeirra sem starfa innan heilbrigðis og félagsþjónustunnar en með samkomulaginu verður námskeiðahald í skrifstofu,- verslunar, og þjónustustörfum aukin í starfseminni



Fleiri fréttir

Sjá meira


×