Menningarnótt verður hátíð smærri viðburða 18. ágúst 2006 19:00 Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan. Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan.
Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira