Anthony setti met í sigri Bandaríkjamanna 23. ágúst 2006 13:40 Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Bandaríkjamenn NordicPhotos/GettyImages Carmelo Anthony skoraði 35 stig þegar bandaríska landsliðið í körfubolta lagði sterkt lið Ítala 94-85 á HM í körfubolta í dag. Þetta var fjórði sigur Bandaríkjamanna í röð og tryggði sigurinn liðinu toppsætið í D-riðli. Enginn leikmaður hefur skorað jafn mörg stig og Anthony í landsleik fyrir Bandaríkin, en eldra metið átti Kenny Anderson þegar hann skoraði 34 stig fyrir landsliðið árið 1990. Ítalir, sem urðu í öðru sæti á Ólympíuleikunum árið 2004, komust mest 12 stigum yfir í þriðja leikhlutanum, en þá tók Carmelo Anthony til sinna ráða og skoraði 19 stig í leikhlutanum. Bandaríska liðið skoraði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir Bandaríkjamenn, en Marco Belinelli skoraði 25 stig fyrir Ítali. Argentínumenn eru efstir í A-riðli eftir 98-64 sigri á Nígeríu. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Argentínumenn og hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, þar af öllum fimm þriggja stiga skotum sínum. Frakkar töpuðu mjög óvænt fyrir Líbanon 74-73, en þetta var annar sigur Líbanon á mótinu. Serbar lögðu Venesúela 90-65, þar sem Igor Rakocevic skoraði 26 stig fyrir Serba og Darko Milicic skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og varði 6 skot. Serbar hafa því unnið tvo leiki og tapað tveimur og eiga ágæta möguleika á að komast áfram. Spánverjar eru efstir B-riðli eftir að liðið lagði Angóla 93-83. Pau Gasol skoraði 28 stig fyrir Spánverja, sem mættu sínum erfiðustu andstæðingum til þessa í riðlinum. Þjóðverjar lögðu Panama 81-63 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Þjóðverjar hafa unnið 3 leiki og tapað 1, líkt og Angóla - en þessi lið keppast um að hreppa annað sætið í riðlinum. Tyrkir lögðu Katar 76-69 og eru efstir C-riðli með fullt hús eins og Grikkir, sem unnu Brasilíumenn 90-81. Litháar lögðu Ástrali 78-57, Slóvenar lögðu Portó Ríkó 90-82 og Kínverjar unnu sinn fyrsta leik þegar þeir skelltu Senegal 100-83, þar sem stigahæsti maður mótsins Yao Ming skoraði meðaltal sitt í keppninni, 26 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Carmelo Anthony skoraði 35 stig þegar bandaríska landsliðið í körfubolta lagði sterkt lið Ítala 94-85 á HM í körfubolta í dag. Þetta var fjórði sigur Bandaríkjamanna í röð og tryggði sigurinn liðinu toppsætið í D-riðli. Enginn leikmaður hefur skorað jafn mörg stig og Anthony í landsleik fyrir Bandaríkin, en eldra metið átti Kenny Anderson þegar hann skoraði 34 stig fyrir landsliðið árið 1990. Ítalir, sem urðu í öðru sæti á Ólympíuleikunum árið 2004, komust mest 12 stigum yfir í þriðja leikhlutanum, en þá tók Carmelo Anthony til sinna ráða og skoraði 19 stig í leikhlutanum. Bandaríska liðið skoraði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir Bandaríkjamenn, en Marco Belinelli skoraði 25 stig fyrir Ítali. Argentínumenn eru efstir í A-riðli eftir 98-64 sigri á Nígeríu. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Argentínumenn og hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, þar af öllum fimm þriggja stiga skotum sínum. Frakkar töpuðu mjög óvænt fyrir Líbanon 74-73, en þetta var annar sigur Líbanon á mótinu. Serbar lögðu Venesúela 90-65, þar sem Igor Rakocevic skoraði 26 stig fyrir Serba og Darko Milicic skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og varði 6 skot. Serbar hafa því unnið tvo leiki og tapað tveimur og eiga ágæta möguleika á að komast áfram. Spánverjar eru efstir B-riðli eftir að liðið lagði Angóla 93-83. Pau Gasol skoraði 28 stig fyrir Spánverja, sem mættu sínum erfiðustu andstæðingum til þessa í riðlinum. Þjóðverjar lögðu Panama 81-63 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Þjóðverjar hafa unnið 3 leiki og tapað 1, líkt og Angóla - en þessi lið keppast um að hreppa annað sætið í riðlinum. Tyrkir lögðu Katar 76-69 og eru efstir C-riðli með fullt hús eins og Grikkir, sem unnu Brasilíumenn 90-81. Litháar lögðu Ástrali 78-57, Slóvenar lögðu Portó Ríkó 90-82 og Kínverjar unnu sinn fyrsta leik þegar þeir skelltu Senegal 100-83, þar sem stigahæsti maður mótsins Yao Ming skoraði meðaltal sitt í keppninni, 26 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira