
Innlent
Alvarlegt vinnuslys
Alvarlegt vinnuslys varð á sorpförgunarsvæði Reykjavíkurborgar, í Álfsnesi á Kjalarnesi, rétt eftir klukkan tvö í dag. Slysið varð þegar vinnuvél valt á hliðina. Ekki liggur fyrir hvað gerðist nákvæmlega en lögregla var á vettvangi í um þrjár klukkustundir.
Fleiri fréttir

Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
×