Sex komma fimm milljarða króna tap varð af rekstri Landsvirkjunar á fyrri helmingi þessa árs og skýrist það aðallega af veikingu krónunnar og lánum í erlendri mynt.
Í ár greiðir Landsvirkjun í fyrsta skipti skatta eins og önnur fyrirtæki.
Sex komma fimm milljarða króna tap varð af rekstri Landsvirkjunar á fyrri helmingi þessa árs og skýrist það aðallega af veikingu krónunnar og lánum í erlendri mynt.
Í ár greiðir Landsvirkjun í fyrsta skipti skatta eins og önnur fyrirtæki.