Iðnaðarráðherra vissi ekki af greinagerð Gríms 30. ágúst 2006 19:01 Greinagerð Gríms Björnssonar náði ekki inn á borð iðnaðarráðherra né ríkisstjórnar fyrr en eftir að lög um Kárahnjúkavirkjun voru samþykkt í apríl 2002. Þetta kom frá á fundi iðnaðarnefndar sem nú stendur yfir. Greinagerðina skrifaði Grímur og sendi Orkumálastjóra í febrúar 2002. Fljótlega eftir það var haldinn fundur hjá Landsvirkjun þar sem athugasemdir Gríms voru skoðaðar og þeim svarað. Eins og fram hefur komið í fréttum hér á NFSþá hefur Þorkell Helgason, orkumálastjóri sagt að hann ákvörðun um að greinagerð Gríms væri trúnaðarmál hefði hann tekið í samráði við iðnaðarráðuneytið. Á fundi iðnaðarnefndar kom fram að starfsmenn orkustofnunar sem og Landsvirkjunar sáu ekki ástæðu til að gera iðnaðarráðherrra grein fyrir athugasemdunum. Nefndarmenn Samfylkingar höfðu farið fram á það við formann iðnaðarnefndar að Valgerður Sverrisdóttir kæmi á fund nefndarinnar og skýrði sitt mál. Eftir samtal við Valgerðu sá formaður nefndarinnar ekki ástæða til að boða Valgerði á fundinn þar sem hún væri búin að skýra mál sitt á Alþingi og í fjölmiðlum. Upphaflega stóð til að fundurinn stæði til klukkan sex í dag en nú er ljóst að hann mun standa fram á kvöld. Þegar fulltrúar Landsvirkjunar, Orkustofnunar, iðnaðarráðuneytisins og Grímur Björnsson hafa skýrt sitt mál taka við umræður um hönnun Kárahnjúkastíflu, nýja áhættumatið sem og arðsemismat virkjunarinnar og hefur formaður nefndarinnar kallað til alla helstu sérfræðinga Landsvirkjunar sem og hönnuði hennar til að ræða við nefndina. Fréttir Innlent Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Greinagerð Gríms Björnssonar náði ekki inn á borð iðnaðarráðherra né ríkisstjórnar fyrr en eftir að lög um Kárahnjúkavirkjun voru samþykkt í apríl 2002. Þetta kom frá á fundi iðnaðarnefndar sem nú stendur yfir. Greinagerðina skrifaði Grímur og sendi Orkumálastjóra í febrúar 2002. Fljótlega eftir það var haldinn fundur hjá Landsvirkjun þar sem athugasemdir Gríms voru skoðaðar og þeim svarað. Eins og fram hefur komið í fréttum hér á NFSþá hefur Þorkell Helgason, orkumálastjóri sagt að hann ákvörðun um að greinagerð Gríms væri trúnaðarmál hefði hann tekið í samráði við iðnaðarráðuneytið. Á fundi iðnaðarnefndar kom fram að starfsmenn orkustofnunar sem og Landsvirkjunar sáu ekki ástæðu til að gera iðnaðarráðherrra grein fyrir athugasemdunum. Nefndarmenn Samfylkingar höfðu farið fram á það við formann iðnaðarnefndar að Valgerður Sverrisdóttir kæmi á fund nefndarinnar og skýrði sitt mál. Eftir samtal við Valgerðu sá formaður nefndarinnar ekki ástæða til að boða Valgerði á fundinn þar sem hún væri búin að skýra mál sitt á Alþingi og í fjölmiðlum. Upphaflega stóð til að fundurinn stæði til klukkan sex í dag en nú er ljóst að hann mun standa fram á kvöld. Þegar fulltrúar Landsvirkjunar, Orkustofnunar, iðnaðarráðuneytisins og Grímur Björnsson hafa skýrt sitt mál taka við umræður um hönnun Kárahnjúkastíflu, nýja áhættumatið sem og arðsemismat virkjunarinnar og hefur formaður nefndarinnar kallað til alla helstu sérfræðinga Landsvirkjunar sem og hönnuði hennar til að ræða við nefndina.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira