Arnar HU með mesta kvótann 1. september 2006 08:23 Mynd/Jón Sigurður Arnar HU frá Skagaströnd er með alls 6692 tonna kvóta á næsta fiskveiðiári ef miðað er við þorskígildi, en það er hæsti þorskígildiskvóti allra íslenskra skipa. Alls fá 414 skip úthlutað nýjum fiskikvóta en nýtt kvótaár hófst á miðnætti í nótt. Alls eru þjú skip með meira en 6000 tonna þorskígilda kvóta á fiskveiðiárinu auk Arnars, en það eru Vilhelm Þorsteinsson EA, Kaldbakur EA og Júlíus Geirmundsson ÍS. Vilhelm Þorsteinsson er með langstærstan ýsukvóta einstakra skipa á næsta fiskveiðiári, rúm 3300 tonn, en það er Samherji hf. sem gerir út togarann. Þá eru frystitogararnir Ásbjörn RE og Ottó N. Þorláksson RE eru með stærstu ufsa- og karfakvótana á fiskveiðiárinu 2006/07. Ufsakvóti Ásbjörns er rúm 3500 tonn en Ottó er með rúm 4100 tonna karfakvóta á fiskveiðiárinu. Báðir togararnir eru gerðir út af HB-Granda. Frystitogarinn Björgvin EA er með mestan þorskkvóta á næsta fiskveiðiári. Þorskkvóti skipsins er alls 3020 tonn en alls eru 11 skip með þorskkvóta sem er meiri en 2000 tonn. Alls fá rúmlega 500 bátar úthlutað kvóta í krókaaflamarki. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar varðandi sérstakar úthlutanir. Sóknardagakerfi hefur verið lagt af en aðeins var einn bátur eftir á sóknardögum á fiskveiðiárinu 2005/2006 líkt og fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Þá eru sérstakar úthlutanir til krókaaflamarksbáta og úthlutanir frá Byggðastofnun liðin tíð og sömuleiðis úthlutun úr svonefndum 3.000 tonna potti. Fréttir Innlent Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Fleiri fréttir Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Sjá meira
Arnar HU frá Skagaströnd er með alls 6692 tonna kvóta á næsta fiskveiðiári ef miðað er við þorskígildi, en það er hæsti þorskígildiskvóti allra íslenskra skipa. Alls fá 414 skip úthlutað nýjum fiskikvóta en nýtt kvótaár hófst á miðnætti í nótt. Alls eru þjú skip með meira en 6000 tonna þorskígilda kvóta á fiskveiðiárinu auk Arnars, en það eru Vilhelm Þorsteinsson EA, Kaldbakur EA og Júlíus Geirmundsson ÍS. Vilhelm Þorsteinsson er með langstærstan ýsukvóta einstakra skipa á næsta fiskveiðiári, rúm 3300 tonn, en það er Samherji hf. sem gerir út togarann. Þá eru frystitogararnir Ásbjörn RE og Ottó N. Þorláksson RE eru með stærstu ufsa- og karfakvótana á fiskveiðiárinu 2006/07. Ufsakvóti Ásbjörns er rúm 3500 tonn en Ottó er með rúm 4100 tonna karfakvóta á fiskveiðiárinu. Báðir togararnir eru gerðir út af HB-Granda. Frystitogarinn Björgvin EA er með mestan þorskkvóta á næsta fiskveiðiári. Þorskkvóti skipsins er alls 3020 tonn en alls eru 11 skip með þorskkvóta sem er meiri en 2000 tonn. Alls fá rúmlega 500 bátar úthlutað kvóta í krókaaflamarki. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar varðandi sérstakar úthlutanir. Sóknardagakerfi hefur verið lagt af en aðeins var einn bátur eftir á sóknardögum á fiskveiðiárinu 2005/2006 líkt og fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Þá eru sérstakar úthlutanir til krókaaflamarksbáta og úthlutanir frá Byggðastofnun liðin tíð og sömuleiðis úthlutun úr svonefndum 3.000 tonna potti.
Fréttir Innlent Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Fleiri fréttir Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Sjá meira