Nefnd á vegum menntamálaráðherra vinnur nú að heildarendurskoðun á grunnskólalögum. Nefndinni er ætlað að leggja fram tillögur um lagabreytingar á grundvelli reynslu af rekstri sveitarfélaganna á grunnskólum og áform um breytta námsáætlun til stúdentsprófs.
Grunnskólalögin til endurskoðunnar
