Gagnrýni á sjóræningjaveiðar tvískinnungur 4. september 2006 12:15 Gagnrýni útgerðarmanna á svokallaðar sjóræningjaveiðar á Reykjaneshrygg helgast af tvískinnungi að mati Grétars Mar Jónssonar, Frjálslynda flokknum, en hann er jafnframt fyrrverandi formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins. Grétar telur að menn ættu að líta sér nær því enginn munur væri á Smuguveiðum Íslendinga og veiða nefndra sjóræningjaskipa á Reykjaneshrygg. Forystumenn Landssambands útgerðarmanna gera nú kröfu til þess að gæsluskipin beiti klippunum á svokölluð sjóræningjaskip sem veiða karfa á alþjóðlegu hafssvæði rétt utan lögsögunnar á Reykjaneshrygg. Dómsmálaráðherra mun íhuga að gefa grænt ljós á klippunotkun. Á meðan er verið að beita aðgerðum gegn birgðarskipum sem hafa lestað fisk úr togurnunum á hafi úti. Í gær sendi utanríkisráðuneytið japönskum stjórnvöldum athugasemd vegna birgaðskips sem var að koma til hafnar í Japan með 4000 tonn af fiski frá Reykjaneshrygg. Skipið heitir Polestar og er skráð í Panama og hafa aðildarríki Norðuratlantshafsfiskveiðiráðsins sett skipið á svartan lista. Eftir því sem næst verður komist hætti Polestar við að landa í Japan eftir að málum var hreyft af íslenskum stjórnvöldum. En það eru ekki allir þeirrar skoðunar að íselndingar hafi rétt til að beita klippum á Reykjaneshrygg. Þannig telur Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins og varaþingmaður Frjálslyndra að Íslendingar ættu að líta sér nær. Þannig væri enginn munur á veiðum þessara svokölluðu sjóræningjaskipa á Reykjaneshrygg og veiða Íslendinga í Smugunni á sínum tíma. Íslendingar hafi því sjálfir gerst sekir um sjóræningjaveiðar og sé vandlæting í garð skipana á Reykjaneshrygg því tvískynnungsháttur af verstu sort að mati Gretars Mar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Gagnrýni útgerðarmanna á svokallaðar sjóræningjaveiðar á Reykjaneshrygg helgast af tvískinnungi að mati Grétars Mar Jónssonar, Frjálslynda flokknum, en hann er jafnframt fyrrverandi formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins. Grétar telur að menn ættu að líta sér nær því enginn munur væri á Smuguveiðum Íslendinga og veiða nefndra sjóræningjaskipa á Reykjaneshrygg. Forystumenn Landssambands útgerðarmanna gera nú kröfu til þess að gæsluskipin beiti klippunum á svokölluð sjóræningjaskip sem veiða karfa á alþjóðlegu hafssvæði rétt utan lögsögunnar á Reykjaneshrygg. Dómsmálaráðherra mun íhuga að gefa grænt ljós á klippunotkun. Á meðan er verið að beita aðgerðum gegn birgðarskipum sem hafa lestað fisk úr togurnunum á hafi úti. Í gær sendi utanríkisráðuneytið japönskum stjórnvöldum athugasemd vegna birgaðskips sem var að koma til hafnar í Japan með 4000 tonn af fiski frá Reykjaneshrygg. Skipið heitir Polestar og er skráð í Panama og hafa aðildarríki Norðuratlantshafsfiskveiðiráðsins sett skipið á svartan lista. Eftir því sem næst verður komist hætti Polestar við að landa í Japan eftir að málum var hreyft af íslenskum stjórnvöldum. En það eru ekki allir þeirrar skoðunar að íselndingar hafi rétt til að beita klippum á Reykjaneshrygg. Þannig telur Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins og varaþingmaður Frjálslyndra að Íslendingar ættu að líta sér nær. Þannig væri enginn munur á veiðum þessara svokölluðu sjóræningjaskipa á Reykjaneshrygg og veiða Íslendinga í Smugunni á sínum tíma. Íslendingar hafi því sjálfir gerst sekir um sjóræningjaveiðar og sé vandlæting í garð skipana á Reykjaneshrygg því tvískynnungsháttur af verstu sort að mati Gretars Mar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira