Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands æfir nú sýninguna Hvít kanína sem samin er af leikhópnum og aðstandendum hans. Þetta er fyrsta verkefni vetrarins og er frumsýning í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Hvít kanína er ögrandi, áleitin og djörf sýning sem ekki er ætluð öllum, því leikritið er bannað fólki yngra en 16 ára.
Hvít kanína
Mest lesið



Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp
Tíska og hönnun





Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól
Lífið samstarf


Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari?
Lífið samstarf
Fleiri fréttir
