Sjávarútvegsráðherra Breta segir hvalveiðarnar sorglegar 26. október 2006 13:57 MYND/Vísir Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands ítrekaði í morgun andstöðu Breta við atvinnuhvalveiðar Íslendinga og sagði engin rök fyrir ákvörðun Íslendinga. Hann og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands í Bretlandi, funduð í morgun um málið að ósk Bradshaw. Bradshaw sagði hvalveiðar Íslendingar sorglegar og ekki til þess fallnar að laða að ferðamenn til Íslands. Hann bað sendiherrann jafnframt á fundinum um að íhuga vel þann skaða sem hvalveiðar í atvinnuskyni hafi á ímynd Íslendinga. Hann sagði sjónvarpsmyndir af hvalveiðunum sýna villimannslega hegðun. Sverrir Haukur segir að farið hafi verið yfir helstu þætti málsins á fundinum og hann hafi útskýrt rök Íslendinga fyrir veiðunum. Margt beri á milli en Bretar horfi meira siðferðislegu rökin gegn veiðunum en Íslendingar á hvalveiðarnar sem nýtingu á auðlind út frá efnahagslegum rökum. Sverrir Haukur segir fundinn hafa tekið um hálftíma en ekkert hafi komið fram á honum um hvort Bretar hyggi á aðgerðir gegn hvalveiðum Íslendinga. Sendiráði Íslands í London hafa borist á milli sex og sjö hundrað tölvupóstar á einni viku vegna hvalveiðanna. Þó hefur dregið úr umræðunni í bresku blöðum undanfarna daga og segir Sverrir Haukur aðeins eitt lesendabréf hafa birst í gær, þar sem rætt var um hvalveiðarnar. Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands ítrekaði í morgun andstöðu Breta við atvinnuhvalveiðar Íslendinga og sagði engin rök fyrir ákvörðun Íslendinga. Hann og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands í Bretlandi, funduð í morgun um málið að ósk Bradshaw. Bradshaw sagði hvalveiðar Íslendingar sorglegar og ekki til þess fallnar að laða að ferðamenn til Íslands. Hann bað sendiherrann jafnframt á fundinum um að íhuga vel þann skaða sem hvalveiðar í atvinnuskyni hafi á ímynd Íslendinga. Hann sagði sjónvarpsmyndir af hvalveiðunum sýna villimannslega hegðun. Sverrir Haukur segir að farið hafi verið yfir helstu þætti málsins á fundinum og hann hafi útskýrt rök Íslendinga fyrir veiðunum. Margt beri á milli en Bretar horfi meira siðferðislegu rökin gegn veiðunum en Íslendingar á hvalveiðarnar sem nýtingu á auðlind út frá efnahagslegum rökum. Sverrir Haukur segir fundinn hafa tekið um hálftíma en ekkert hafi komið fram á honum um hvort Bretar hyggi á aðgerðir gegn hvalveiðum Íslendinga. Sendiráði Íslands í London hafa borist á milli sex og sjö hundrað tölvupóstar á einni viku vegna hvalveiðanna. Þó hefur dregið úr umræðunni í bresku blöðum undanfarna daga og segir Sverrir Haukur aðeins eitt lesendabréf hafa birst í gær, þar sem rætt var um hvalveiðarnar.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira