San Antonio lagði Dallas 3. nóvember 2006 13:31 Dirk Nowitzki keyrir hér á Tim Duncan í leik Dallas og San Antonio í nótt, en annars var Þjóðverjinn sterki í góðri gæslu hjá Francisco Elson í leiknum NordicPhotos/GettyImages Tveir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni liðna nótt og voru þeir báðir sýndir beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Digital Ísland. San Antonio vann baráttusigur á Dallas í uppgjöri Texasrisanna og LA Clippers vann sigur á Denver þar sem Carmelo Anthony var hent út úr húsi. San Antonio lagði Dallas 97-91 í spennandi leik á útivelli eftir að hafa verið undir nær allan leikinn. Sigurinn hefur eflaust verið leikmönnum San Antonio nokkuð mikilvægur því liðið tapaði fyrir Dallas í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor í háspennu seríu sem var líklega sú besta í allri úrslitakeppninni. Dirk Nowitzki skoraði 21 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas, Josh Howard skoraði 20 stig og Jason Terry 14 stig. Hjá San Antonio var Tony Parker stigahæstur með 19 stig, Manu Ginobili skoraði 16 stig og Bruce Bowen og Tim Duncan skoruðu 13 stig, auk þess sem Duncan hirti 10 fráköst. Dallas vann í fyrra alla 19 leikina þar sem Josh Howard skoraði 20 stig eða meira, en tapaði strax í fyrsta leik á þessari leiktíð þó Howard næði 20 stigum. San Antonio hefur aldrei tapað opnunarleik sínum síðan Tim Duncan kom til liðsins sem nýliði á sínum tíma. LA Clippers vann nauman sigur á Denver 96-95 á heimavelli sínum, þar sem Carmelo Anthony var hent út úr húsi fyrir að fá tvær tæknivillur snemma í þriðja leikhluta. Þá fyrri fékk hann fyrir að tuða í dómara og þá síðari fyrir að henda ennisbandi sínu á völlinn þegar hann gekk í átt að varamannabekknum. Hinn 37 ára gamli Sam Cassell var atkvæðamestur í liði Clippers með 35 stig og varamaðurinn Tim Thomas sem kom til liðsins frá Phoenix í sumar skoraði 21 stig. JR Smith skoraði 21 stig fyrir Denver, Marcus Camby skoraði 16 stig og hirti 18 fráköst og þeir Carmelo Anthony og Earl Boykins skoruðu 15 stig hvor. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Tveir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni liðna nótt og voru þeir báðir sýndir beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Digital Ísland. San Antonio vann baráttusigur á Dallas í uppgjöri Texasrisanna og LA Clippers vann sigur á Denver þar sem Carmelo Anthony var hent út úr húsi. San Antonio lagði Dallas 97-91 í spennandi leik á útivelli eftir að hafa verið undir nær allan leikinn. Sigurinn hefur eflaust verið leikmönnum San Antonio nokkuð mikilvægur því liðið tapaði fyrir Dallas í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor í háspennu seríu sem var líklega sú besta í allri úrslitakeppninni. Dirk Nowitzki skoraði 21 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas, Josh Howard skoraði 20 stig og Jason Terry 14 stig. Hjá San Antonio var Tony Parker stigahæstur með 19 stig, Manu Ginobili skoraði 16 stig og Bruce Bowen og Tim Duncan skoruðu 13 stig, auk þess sem Duncan hirti 10 fráköst. Dallas vann í fyrra alla 19 leikina þar sem Josh Howard skoraði 20 stig eða meira, en tapaði strax í fyrsta leik á þessari leiktíð þó Howard næði 20 stigum. San Antonio hefur aldrei tapað opnunarleik sínum síðan Tim Duncan kom til liðsins sem nýliði á sínum tíma. LA Clippers vann nauman sigur á Denver 96-95 á heimavelli sínum, þar sem Carmelo Anthony var hent út úr húsi fyrir að fá tvær tæknivillur snemma í þriðja leikhluta. Þá fyrri fékk hann fyrir að tuða í dómara og þá síðari fyrir að henda ennisbandi sínu á völlinn þegar hann gekk í átt að varamannabekknum. Hinn 37 ára gamli Sam Cassell var atkvæðamestur í liði Clippers með 35 stig og varamaðurinn Tim Thomas sem kom til liðsins frá Phoenix í sumar skoraði 21 stig. JR Smith skoraði 21 stig fyrir Denver, Marcus Camby skoraði 16 stig og hirti 18 fráköst og þeir Carmelo Anthony og Earl Boykins skoruðu 15 stig hvor.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira