
Fótbolti
Real Madrid skrifar undir risasamning

Spænska knattspyrnustórveldið Real Madrid hefur skrifað undir nýjan sjö ára sjónvarpsréttarsamning við óuppgefinn aðila að verðmæti 800 milljóna evra, eða rúma 72 milljarða króna. Ramon Calderon, forseti Real, segir þetta stærsta sjónvarpssamning íþróttafélags í sögunni og ætlar að gefa upp nafn sjónvarpsstöðvarinnar sem hér um ræðir eftir nokkra daga.
Fleiri fréttir
×