Sykurmolarnir fylltu Höllina 18. nóvember 2006 11:16 Fullt var út úr dyrum á tónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hljómsveitin koma saman á nýjan leik til að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því fyrsta smáskífa sveitarinnar, afmæli, kom út hinn 17. nóvember 1986. Smáskífan afmæli markaði upphafið af rúmlega sex ára sigurgöngu Sykurmolanna um heiminn. Hljómsveitin náði miklum vinsældum víða um heim, en þó aðallega í Evrópu og í Bandaríkjunum. Óhætt er að fullyrða að frægðarganga Sykurmolanna hafi skapað Björk stökkpall út í heim þegar hún hóf sólóferil sinn eftir að hljómsveitin hætti störfum eftir lokatónleika í New York árið 1992. Sykurmolarnir tóku flest af sínum frægustu lögum á tónleikunum í gær og voru klappaðir upp í tvígang. Eftir seinna uppklappið steig, Johnny Triumph, gamall vinur hljómsveitarinnar á svið með henni og söng lagið Luftguitar við mikinn fögnuð áhorfenda. En Johnny er listamannsnafn rithöfundarins Sjóns, sem gjarnan tróð upp með Sykurmolunum og hefur starfað náið með Björk. Í Luftguitar bættust einnig ungir synir Margrétar Örnólfsdóttur, hljómborðsleikara, og Þórs Eldons, gítarleikara, annars vegar og sonur Einars Arnar, söngvara, hins vegar á svið og spiluðu listavel á gítar. Stór hluti tónleikagesta var frá útlöndum og fólk sem ekki var komið á útivistaraldur þegar Sykurmolarnir hættu og greinilegt að tónleikarnir voru mikil upplifun fyrir tónleikagesti. Ekki er meiningin að Sykurmolarnir komi aftur saman í bráð að minnsta kosti. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Fullt var út úr dyrum á tónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hljómsveitin koma saman á nýjan leik til að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því fyrsta smáskífa sveitarinnar, afmæli, kom út hinn 17. nóvember 1986. Smáskífan afmæli markaði upphafið af rúmlega sex ára sigurgöngu Sykurmolanna um heiminn. Hljómsveitin náði miklum vinsældum víða um heim, en þó aðallega í Evrópu og í Bandaríkjunum. Óhætt er að fullyrða að frægðarganga Sykurmolanna hafi skapað Björk stökkpall út í heim þegar hún hóf sólóferil sinn eftir að hljómsveitin hætti störfum eftir lokatónleika í New York árið 1992. Sykurmolarnir tóku flest af sínum frægustu lögum á tónleikunum í gær og voru klappaðir upp í tvígang. Eftir seinna uppklappið steig, Johnny Triumph, gamall vinur hljómsveitarinnar á svið með henni og söng lagið Luftguitar við mikinn fögnuð áhorfenda. En Johnny er listamannsnafn rithöfundarins Sjóns, sem gjarnan tróð upp með Sykurmolunum og hefur starfað náið með Björk. Í Luftguitar bættust einnig ungir synir Margrétar Örnólfsdóttur, hljómborðsleikara, og Þórs Eldons, gítarleikara, annars vegar og sonur Einars Arnar, söngvara, hins vegar á svið og spiluðu listavel á gítar. Stór hluti tónleikagesta var frá útlöndum og fólk sem ekki var komið á útivistaraldur þegar Sykurmolarnir hættu og greinilegt að tónleikarnir voru mikil upplifun fyrir tónleikagesti. Ekki er meiningin að Sykurmolarnir komi aftur saman í bráð að minnsta kosti.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira