Ófærð og snjór á höfuðborgarsvæðinu 19. nóvember 2006 09:22 MYND/Vísir Á milli sextíu og sjötíu björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu hafa sinnt yfir eitt hundrað og tuttugu verkefnum í nótt og í morgun vegna mikillar ófærðar. Bílar eru víða fastir eftir mikla ofankomu í nótt. Búið er að hreinsa flestar stærstu umferðaræðarnar en íbúðargötur eru þó margar hverjar á kafi í snjó. Vandræði hafa skapast á Víkurvegi við Vesturlandsveg og hefur fjöldi bíla fest sig þar. Alls eru sautján björgunarsveitarhópar að störfum. Lögreglan í Reykjavík þurfti að óska eftir aðstoð Strætó bs. þar sem ófremdarástand myndaðist við leigubílaröðina í Lækjargötu í nótt. Þegar færðin tók að versna fækkaði leigubílum, röðin stækkaði og fólkið stóð á kafi snjó. Því voru fengnir strætisvagnar til að fólk kæmist í skjól og þegar líða tók á morguninn hófu vagnarnir að keyra fólkið heim. Ökumenn höfðu samband við lögreglu í nótt vegna hættu sem skapaðist af ölvuðu fólki sem ákvað að ganga heim úr miðbænum og gekk eftir miðjum götum. Einhverjir ákváðu að skilja bíla sína eftir í nótt þegar snjóa tók og hafa yfirgefnir bíla valdið nokkrum töfum á umferð. Nokkur minniháttar óhöpp og árekstrar hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í morgun. Björgunarsveitarmenn hafa meðal annars unnið að því í morgun að koma heilbrigðisstarfsfólki til vinnu sinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Á milli sextíu og sjötíu björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu hafa sinnt yfir eitt hundrað og tuttugu verkefnum í nótt og í morgun vegna mikillar ófærðar. Bílar eru víða fastir eftir mikla ofankomu í nótt. Búið er að hreinsa flestar stærstu umferðaræðarnar en íbúðargötur eru þó margar hverjar á kafi í snjó. Vandræði hafa skapast á Víkurvegi við Vesturlandsveg og hefur fjöldi bíla fest sig þar. Alls eru sautján björgunarsveitarhópar að störfum. Lögreglan í Reykjavík þurfti að óska eftir aðstoð Strætó bs. þar sem ófremdarástand myndaðist við leigubílaröðina í Lækjargötu í nótt. Þegar færðin tók að versna fækkaði leigubílum, röðin stækkaði og fólkið stóð á kafi snjó. Því voru fengnir strætisvagnar til að fólk kæmist í skjól og þegar líða tók á morguninn hófu vagnarnir að keyra fólkið heim. Ökumenn höfðu samband við lögreglu í nótt vegna hættu sem skapaðist af ölvuðu fólki sem ákvað að ganga heim úr miðbænum og gekk eftir miðjum götum. Einhverjir ákváðu að skilja bíla sína eftir í nótt þegar snjóa tók og hafa yfirgefnir bíla valdið nokkrum töfum á umferð. Nokkur minniháttar óhöpp og árekstrar hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í morgun. Björgunarsveitarmenn hafa meðal annars unnið að því í morgun að koma heilbrigðisstarfsfólki til vinnu sinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira