Íslendingur á fertugsaldri liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Lundúnum í Bretlandi eftir árás í morgun. Fréttastofa Ríkissjónvarpsins greindi frá þessu í kvöld. Árásarmönnunum tókst að flýja af vettvangi. Maðurinn býr og starfar í Lundúnum.
Íslendingur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Lundúnum
