Maðurinn sem brenndist illa í eldsvoða í Ferjubakka þann 7. nóvember er enn á gjörgæsludeild þar sem honum er haldið sofandi í öndundarvél. Eiginkona hans lést af sárum sínum.
Enn á gjörgæsludeild eftir bruna við Ferjubakka

Mest lesið

Aron Can heill á húfi
Innlent





Lögreglan leitar tveggja manna
Innlent




Hneig niður vegna flogakasts
Innlent