Aðeins eftirlit með mannaferðum á varnarsvæðinu 21. nóvember 2006 12:16 Eina eftirlitið sem verið hefur á Varnarsvæðinu fyrrverandi í Keflavík er með mannaferðum en ekki viðhaldi mannvirkja. Hundraða milljóna tjón varð þar vegna vatnsskemmda en engar tryggingar eru fyrir hendi að sögn utanríkisráðherra. Talið er að tjónið sem varð á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda hlaupi á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Ekki hefur enn verið gengið við samningi við nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem þýðir að utanríkisráðuneytið hefur ber ábyrgð á þeim 300 byggingum sem á svæðinu eru. Aðspurð hvað hafi farið úrskeiðis segir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að eftirlit sé á svæðinu en það snúi sérstaklega að mannaferðum. Leiðslur hafi sprungið í frosti undanfarinna vikna þar sem engin hreyfing hafi verið á vatninu eins og sé þegar búið sé í húsunum. Spurð um tryggingamál tengd þessu segir Valgerður að engar tryggingar nái yfir tjónið. Aðspurð hvort það verði þá greitt úr sameiginlegum sjóðum landsmanna segir Valgerður að á svæðinu séu byggingar sem ekki eigi að standa til framtíðar og í einhverjum tilvikum hafi orðið skemmdir í slíkum húsum. Einhver húsanna sem skemmdust hafi hins vegar átt að nýta og því sé ljóst að um tjón sé að ræða. Hún geti þó ekki tilgreint hversu mikið það sé. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Eina eftirlitið sem verið hefur á Varnarsvæðinu fyrrverandi í Keflavík er með mannaferðum en ekki viðhaldi mannvirkja. Hundraða milljóna tjón varð þar vegna vatnsskemmda en engar tryggingar eru fyrir hendi að sögn utanríkisráðherra. Talið er að tjónið sem varð á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda hlaupi á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Ekki hefur enn verið gengið við samningi við nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem þýðir að utanríkisráðuneytið hefur ber ábyrgð á þeim 300 byggingum sem á svæðinu eru. Aðspurð hvað hafi farið úrskeiðis segir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að eftirlit sé á svæðinu en það snúi sérstaklega að mannaferðum. Leiðslur hafi sprungið í frosti undanfarinna vikna þar sem engin hreyfing hafi verið á vatninu eins og sé þegar búið sé í húsunum. Spurð um tryggingamál tengd þessu segir Valgerður að engar tryggingar nái yfir tjónið. Aðspurð hvort það verði þá greitt úr sameiginlegum sjóðum landsmanna segir Valgerður að á svæðinu séu byggingar sem ekki eigi að standa til framtíðar og í einhverjum tilvikum hafi orðið skemmdir í slíkum húsum. Einhver húsanna sem skemmdust hafi hins vegar átt að nýta og því sé ljóst að um tjón sé að ræða. Hún geti þó ekki tilgreint hversu mikið það sé.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira