Nafni Avion Group hf. breytt í Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands 21. nóvember 2006 12:12 Óskabarn íslensku þjóðarinnar, Hf. Eimskipafélag Íslands, er á ný orðið hlutafélag í Kauphöll Íslands eftir að hluthafar samþykktu í morgun að breyta nafni Avion Group. Um leið hafa höfuðstöðvarnar verið fluttar úr Kópavogi í Sundahöfn í Reykjavík.Nafnbreytingin var samþykkt með meginþorra atkvæða og tekur hún gildi þegar í stað.Um leið hafa höfuðstöðvar félagsins á ný verið fluttar á hafnarsvæði en heimilisfangið er nú í Korngörðum í Sundahöfn. Félagið hefur vaxið gríðarlega að undanförnu og er gert ráð fyrir að velta þess á næsta ári verði yfir 130 milljarðar krónaa. Þar af koma ríflega 80 prósent af þeim hluta sem heyrir undir Eimskip en um 20 prósent kemur frá Air Atlanta. Athygli vekur að um 80 prósent af tekjunum koma frá starfsemi erlendis en aðeins um tuttugu prósent tengjast flutningum innanlands og til og frá Íslandi.Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands er 92 ára gamalt og var lengst af fjölmennasta almenningshlutafélag landsins og enn í dag eru hluthafar þess um 25 þúsund talsins. Þeir stærstu eru fyrirtæki í eigu Magnúsar Þorsteinssonar og Björgólfs Guðmundssonar og fara þau með um tvo þriðju hlutafjár.Tveir nýir menn voru kjörnir í stjórn í morgun, þeir Sindri Sindrason og Þór Kristjánsson en aðrir í stjórn eru Magnús Þorsteinsson, formaður, Gunnar M. Björgvinsson og Eggert Magnússon. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Óskabarn íslensku þjóðarinnar, Hf. Eimskipafélag Íslands, er á ný orðið hlutafélag í Kauphöll Íslands eftir að hluthafar samþykktu í morgun að breyta nafni Avion Group. Um leið hafa höfuðstöðvarnar verið fluttar úr Kópavogi í Sundahöfn í Reykjavík.Nafnbreytingin var samþykkt með meginþorra atkvæða og tekur hún gildi þegar í stað.Um leið hafa höfuðstöðvar félagsins á ný verið fluttar á hafnarsvæði en heimilisfangið er nú í Korngörðum í Sundahöfn. Félagið hefur vaxið gríðarlega að undanförnu og er gert ráð fyrir að velta þess á næsta ári verði yfir 130 milljarðar krónaa. Þar af koma ríflega 80 prósent af þeim hluta sem heyrir undir Eimskip en um 20 prósent kemur frá Air Atlanta. Athygli vekur að um 80 prósent af tekjunum koma frá starfsemi erlendis en aðeins um tuttugu prósent tengjast flutningum innanlands og til og frá Íslandi.Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands er 92 ára gamalt og var lengst af fjölmennasta almenningshlutafélag landsins og enn í dag eru hluthafar þess um 25 þúsund talsins. Þeir stærstu eru fyrirtæki í eigu Magnúsar Þorsteinssonar og Björgólfs Guðmundssonar og fara þau með um tvo þriðju hlutafjár.Tveir nýir menn voru kjörnir í stjórn í morgun, þeir Sindri Sindrason og Þór Kristjánsson en aðrir í stjórn eru Magnús Þorsteinsson, formaður, Gunnar M. Björgvinsson og Eggert Magnússon.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira