Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.
Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka íslands segir tillöguna fyrirsagnakennda, enda séu það álfyrirtækin sem græði á virkjununum. Hann telur æskilegra að snúa hugmyndinni við og stofna sjóð um verndun hálendisins þar sem arður fengist af ferðamönnum, en sem dæmi hefur verið reiknað út að uppbygging vatnajökulsþjóðgarðs myndi eftir tæpanáratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.
áratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.Víglundur segir hins vegar að með fjölgun íslendinga og frekari orkuþörf sé þetta ekki spurning um hvort, heldur hvernig við virkjum.