Klukkan korter í fjögur höfðu rúmlega sautjánhundruð manns kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Níu gefa kost á sér í prófkjörinu, sex karlar og þrjár konur en kosið er um sex sæti. Ekki er búist við fyrstu tölum fyrr en annað kvöld.