Washington stöðvaði Dallas 5. desember 2006 14:22 Gilbert Arenas og félagar í Washington bundu enda á sigurgöngu Dallas NordicPhotos/GettyImages Tólf leikja sigurgöngu Dallas Mavericks í NBA deildinni lauk í nótt þegar liðið tapaði fyrir Washington 106-97 á útivelli. Gilbert Arenas skoraði 38 stig fyrir Washington en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig fyrir Dallas. New York lagði Memphis 98-90 þar sem Eddy Curry skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir New York en Hakim Warrick skoraði 19 stig fyrir Memphis. San Antonio valtaði yfir Golden State 129-89 þar sem varamenn San Antonio skoruðu 75 stig. Anthony Robertson skoraði 21 stig fyrir Golden State en Brent Barry skoraði 18 stig fyrir San Antonio, en enginn byrjunarliðsmanna liðsins spilaði meira en 28 mínútur. Chicago vann sinn fimmta leik í röð með því að leggja Boston örugglega 100-82. Tony Allen skoraði 20 stig fyrir Boston en Andres Nocioni skoraði 20 stig og hirti 7 fráköst fyrir Chicago. Utah lagði vann öruggan sigur á Milwaukee 101-88 þar sem Carlos Boozer skoraði 30 stig og hirti 13 fráköst fyrir Utah en Charlie Bell skoraði 23 stig fyrir Milwaukee. Þetta var 999. sigur Jerry Sloan þjálfara Utah, en hann getur orðið fimmti þjálfarinn í sögu NBA til að ná 1000. sigrum næstkomandi föstudagskvöld. Orlando vann góðan útisigur á Sacramento 92-89. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando en Mike Bibby skoraði 19 stig fyrir Sacramento í þriðja tapi liðsins í röð. Loks vann LA Lakers auðveldan 101-87 sigur á Indiana þrátt fyrir að Kobe Bryant þyrfti frá að hverfa vegna ökklameiðsla. Bryant var þó stigahæstur hjá Lakers með 21 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 18 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Tólf leikja sigurgöngu Dallas Mavericks í NBA deildinni lauk í nótt þegar liðið tapaði fyrir Washington 106-97 á útivelli. Gilbert Arenas skoraði 38 stig fyrir Washington en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig fyrir Dallas. New York lagði Memphis 98-90 þar sem Eddy Curry skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir New York en Hakim Warrick skoraði 19 stig fyrir Memphis. San Antonio valtaði yfir Golden State 129-89 þar sem varamenn San Antonio skoruðu 75 stig. Anthony Robertson skoraði 21 stig fyrir Golden State en Brent Barry skoraði 18 stig fyrir San Antonio, en enginn byrjunarliðsmanna liðsins spilaði meira en 28 mínútur. Chicago vann sinn fimmta leik í röð með því að leggja Boston örugglega 100-82. Tony Allen skoraði 20 stig fyrir Boston en Andres Nocioni skoraði 20 stig og hirti 7 fráköst fyrir Chicago. Utah lagði vann öruggan sigur á Milwaukee 101-88 þar sem Carlos Boozer skoraði 30 stig og hirti 13 fráköst fyrir Utah en Charlie Bell skoraði 23 stig fyrir Milwaukee. Þetta var 999. sigur Jerry Sloan þjálfara Utah, en hann getur orðið fimmti þjálfarinn í sögu NBA til að ná 1000. sigrum næstkomandi föstudagskvöld. Orlando vann góðan útisigur á Sacramento 92-89. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando en Mike Bibby skoraði 19 stig fyrir Sacramento í þriðja tapi liðsins í röð. Loks vann LA Lakers auðveldan 101-87 sigur á Indiana þrátt fyrir að Kobe Bryant þyrfti frá að hverfa vegna ökklameiðsla. Bryant var þó stigahæstur hjá Lakers með 21 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 18 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira