Rijkaard heimtar sigur og ekkert annað 5. desember 2006 16:27 Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona NordicPhotos/GettyImages Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segir að ekkert annað en sigur komi til greina í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Bremen í sterkum A-riðli Meistaradeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen verður væntanlega í byrjunarliði Barca í leiknum, sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:30. "Bremen er lið sem spilar svipað heima og úti. Þetta er lið sem skipað er líkamlega sterkum og hávöxnum leikmönnum og Bremen er tvímannalaust sterkara lið í ár en það var í fyrra," sagði Rijkaard, en Barcelona vann báðar viðureignir liðanna í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. "Bremen kemur hingað til að vinna, en það kemur ekkert annað en sigur til greina hjá okkur og því verðum við að sækja í kvöld." Þjálfari þýska liðsins segir sína menn ætla að sækja til sigurs, en eftir tap í fyrsta leiknum hefur Bremen unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli - sem þýðir að liðið er tveimur stigum á undan Barcelona og situr í öðru sæti riðilsins á eftir Chelsea. "Við berum mikla virðingu fyrir Barcelona - en við óttumst ekkert. Allir gerðu ráð fyrir því að Chelsea og Barcelona færu örugglega áfram upp úr þessum riðli í haust, en annað hefur komið á daginn og það yrði sannarlega frábært afrek að komast upp úr þessum riðli í 16 liða úrslit," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Líkleg byrjunarlið: Barcelona: Víctor Valdés; Gianluca Zambrotta, Carles Puyol, Rafael Márquez, Giovanni van Bronckhorst; Edmílson, Xavi Hernández, Deco; Ludovic Giuly, Ronaldinho, Eidur Gudjohnsen. Bremen: Tim Wiese; Clemens Fritz, Per Mertesacker, Naldo, Pierre Wome; Tim Borowski, Torsten Frings, Diego, Daniel Jensen; Aaron Hunt, Miroslav Klose. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segir að ekkert annað en sigur komi til greina í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Bremen í sterkum A-riðli Meistaradeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen verður væntanlega í byrjunarliði Barca í leiknum, sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:30. "Bremen er lið sem spilar svipað heima og úti. Þetta er lið sem skipað er líkamlega sterkum og hávöxnum leikmönnum og Bremen er tvímannalaust sterkara lið í ár en það var í fyrra," sagði Rijkaard, en Barcelona vann báðar viðureignir liðanna í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. "Bremen kemur hingað til að vinna, en það kemur ekkert annað en sigur til greina hjá okkur og því verðum við að sækja í kvöld." Þjálfari þýska liðsins segir sína menn ætla að sækja til sigurs, en eftir tap í fyrsta leiknum hefur Bremen unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli - sem þýðir að liðið er tveimur stigum á undan Barcelona og situr í öðru sæti riðilsins á eftir Chelsea. "Við berum mikla virðingu fyrir Barcelona - en við óttumst ekkert. Allir gerðu ráð fyrir því að Chelsea og Barcelona færu örugglega áfram upp úr þessum riðli í haust, en annað hefur komið á daginn og það yrði sannarlega frábært afrek að komast upp úr þessum riðli í 16 liða úrslit," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Líkleg byrjunarlið: Barcelona: Víctor Valdés; Gianluca Zambrotta, Carles Puyol, Rafael Márquez, Giovanni van Bronckhorst; Edmílson, Xavi Hernández, Deco; Ludovic Giuly, Ronaldinho, Eidur Gudjohnsen. Bremen: Tim Wiese; Clemens Fritz, Per Mertesacker, Naldo, Pierre Wome; Tim Borowski, Torsten Frings, Diego, Daniel Jensen; Aaron Hunt, Miroslav Klose.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira