Shevchenko mun aldrei leika vel á Englandi 12. desember 2006 17:30 Shevchenko á ekki sjö dagana sæla á Englandi í vetur NordicPhotos/GettyImages Tony Cascarino, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko muni aldrei ná sér á strik með Chelsea og segir að ferill hans verði rjúkandi rúst ef hann komi sér ekki frá Englandi. Shevchenko hefur skoraði 4 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum með Chelsea í vetur eftir að hafa verið einn besti - ef ekki besti - framherji heimsins undanfarinn áratug. Cascarino spilaði á sínum tíma í nær tvo áratugi á Englandi og í Frakklandi og hann segir að Shevchenko sé í mjög vondum málum. "Ég er viss um að Shevchenko nær aldrei að sýna sitt rétta andlit á Englandi og ég hef trú á því að stærsta vandamál hans sé á andlega sviðinu. Mér sýnist hann hreinlega vanta allt sjálfstraust og það hefur sýnt sig að það getur komið fyrir þá bestu eins og aðra. Hann er eins og lítill og hræddur strákur úti á vellinum og sjálfstraust hans er í molum - nokkuð sem maður á ekki von á að sjá frá slíkum leikmanni. Það hefur reynst honum erfitt að fóta sig á Englandi og það er auðvitað hægt að koma upp með góðar afsakanir fyrir hann - en mergurinn málsins er sá að væntingarnar til hans verða alltaf gríðarlegar. Ekki bara frá okkur, heldur einnig frá honum sjálfum - og því lengur sem það viðgengst, því erfiðara verður allt fyrir hann. Það er gríðarlega erfitt að rífa sig upp þegar mótlætið hefur verið svona mikið svona lengi og bara fyrir nokkrum dögum var Mourinho knattspyrnustjóri að lýsa því yfir að Shevchenko væri ekki einn af þeim leikmönnum sem hann telji ósnertanlega í hóp sínum. Hvernig haldið þið að hann bregðist við þessu?" sagði Cascarino í samtali við vef Eurosport. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Tony Cascarino, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko muni aldrei ná sér á strik með Chelsea og segir að ferill hans verði rjúkandi rúst ef hann komi sér ekki frá Englandi. Shevchenko hefur skoraði 4 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum með Chelsea í vetur eftir að hafa verið einn besti - ef ekki besti - framherji heimsins undanfarinn áratug. Cascarino spilaði á sínum tíma í nær tvo áratugi á Englandi og í Frakklandi og hann segir að Shevchenko sé í mjög vondum málum. "Ég er viss um að Shevchenko nær aldrei að sýna sitt rétta andlit á Englandi og ég hef trú á því að stærsta vandamál hans sé á andlega sviðinu. Mér sýnist hann hreinlega vanta allt sjálfstraust og það hefur sýnt sig að það getur komið fyrir þá bestu eins og aðra. Hann er eins og lítill og hræddur strákur úti á vellinum og sjálfstraust hans er í molum - nokkuð sem maður á ekki von á að sjá frá slíkum leikmanni. Það hefur reynst honum erfitt að fóta sig á Englandi og það er auðvitað hægt að koma upp með góðar afsakanir fyrir hann - en mergurinn málsins er sá að væntingarnar til hans verða alltaf gríðarlegar. Ekki bara frá okkur, heldur einnig frá honum sjálfum - og því lengur sem það viðgengst, því erfiðara verður allt fyrir hann. Það er gríðarlega erfitt að rífa sig upp þegar mótlætið hefur verið svona mikið svona lengi og bara fyrir nokkrum dögum var Mourinho knattspyrnustjóri að lýsa því yfir að Shevchenko væri ekki einn af þeim leikmönnum sem hann telji ósnertanlega í hóp sínum. Hvernig haldið þið að hann bregðist við þessu?" sagði Cascarino í samtali við vef Eurosport.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira