Stýrivextir hafa sjaldan verið hærri 21. desember 2006 13:42 Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í dag um 0.25 prósent og hafa stýrivextir sjaldan verið hærri, en þeir eru nú 14.25 prósent. Þetta er sjöunda vaxtahækkun Seðlabankans á þessu ári og telur greiningardeild KB Banka ekki hafa verið ástæðu fyrir hækkuninni í dag.Peningalegt aðhald er enn ekki orðið nægilegt til að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist á næstu tveimur árum, en það er háð því að gengi krónunnar haldist sterkt. Verðbólga er enn langt yfir markmiði bankans. Þetta sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri í dag þegar hann skýrði ástæður hækkunarinnar. Innlend eftirspurn hefur vaxið og gert er ráð fyrir að einkeneysla vaxi hraðar á yfirstandandi ársfjórðungi. Gríðarleg og aukin spenna er á vinnumarkaði og viðskiptahallinn sló enn eitt metið og stefnir í frekari halla en spáð var í nóvember.Þóra Helgadóttir hagfræðingur hjá KB banka er ósammála hækkuninni og telur að ekki hafi verið þörf á henni nú, þar sem dregið hafi úr hagvexti og verðbólguþrýstingur sé lítill. Hún telur fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar ekki hafa stutt við stefnu Seðlabankans þar sem fjárlögin séu þensluhvetjandi og ekki nægilegt samspil milli peningamálastefnu go fjármálastefnu.Davíð Oddsson Seðlabankastjóri viðurkennir að aðhaldssamari fjárlög hefðu hjálpað.Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans verður birt 8. febrúar næstkomandi.i. Fréttir Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í dag um 0.25 prósent og hafa stýrivextir sjaldan verið hærri, en þeir eru nú 14.25 prósent. Þetta er sjöunda vaxtahækkun Seðlabankans á þessu ári og telur greiningardeild KB Banka ekki hafa verið ástæðu fyrir hækkuninni í dag.Peningalegt aðhald er enn ekki orðið nægilegt til að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist á næstu tveimur árum, en það er háð því að gengi krónunnar haldist sterkt. Verðbólga er enn langt yfir markmiði bankans. Þetta sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri í dag þegar hann skýrði ástæður hækkunarinnar. Innlend eftirspurn hefur vaxið og gert er ráð fyrir að einkeneysla vaxi hraðar á yfirstandandi ársfjórðungi. Gríðarleg og aukin spenna er á vinnumarkaði og viðskiptahallinn sló enn eitt metið og stefnir í frekari halla en spáð var í nóvember.Þóra Helgadóttir hagfræðingur hjá KB banka er ósammála hækkuninni og telur að ekki hafi verið þörf á henni nú, þar sem dregið hafi úr hagvexti og verðbólguþrýstingur sé lítill. Hún telur fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar ekki hafa stutt við stefnu Seðlabankans þar sem fjárlögin séu þensluhvetjandi og ekki nægilegt samspil milli peningamálastefnu go fjármálastefnu.Davíð Oddsson Seðlabankastjóri viðurkennir að aðhaldssamari fjárlög hefðu hjálpað.Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans verður birt 8. febrúar næstkomandi.i.
Fréttir Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira