Kirkjusókn með mesta móti 25. desember 2006 18:20 Kirkjusókn var með besta móti á landinu öllu í dag og í gær, enda veður með eindæmum gott og blakti varla logi á útikerti. Hjá Íslendingum er sterk hefð fyrir því að hefja jólahald með því að fara í aftansöng, en það færist í vöxt á tekið sé undir í sálmasöng.Almennt er kirkjusókn góð um land allt yfir jóladagana, en í gær er talið að veður hafi stuðlað að góðri aðsókn, en það var með eindæmum gott. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur í Reykjavík vestra segir kirkjusókn hafa verið einstaklega góða, en á þriðja þúsund manns sóttu þrjár messur í Hallgrímskirkju í gær og í dag.Í Grafarvogskirkju mættu yfir eitt þúsund manns til aftansöngs í gær og á jólamessan í dag var fjölmenn. Að sögn Séra Vigfúsar Þórs Árnasonar færist það í vöxt að kirkjugestir taki undir í sálmasöng í þekktum sálmum. Hann segir það hafa verið stórkostlegt að heyra í þúsund manna kór þar sem fólk var með tendruð kerti og söng "Heims um ból."Í dag messaði Séra Vigfús svo á hjúkrunarheimilinu Eir, en þar dugði ekkert minna en Stradivarius fiðla sem Hjörleifur Valsson spilaði á af sinni alkunnu snilld. Þess má til gamans geta að þetta er eina fiðlan eftir Antonio Stradivari, en ríkisútvarpið á fiðlu eftir samtímamann hans, Gvarnerius del Gesu.Hefð fyrir kirkjusókn á aðfangadag er mjög sterk hérlendis, en miðnæturmessum hefur fjölgað mikið, enda hefur eftirspurn eftir þeim farið vaxandi. Aukin fjölbreytni í kirkjuhaldi á aðventunni hefur hjálpað til með vaxandi aðsókn, en tónleikahald hefur færst mjög í vöxt í kirkjum í aðdraganda jólanna. Fréttir Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Kirkjusókn var með besta móti á landinu öllu í dag og í gær, enda veður með eindæmum gott og blakti varla logi á útikerti. Hjá Íslendingum er sterk hefð fyrir því að hefja jólahald með því að fara í aftansöng, en það færist í vöxt á tekið sé undir í sálmasöng.Almennt er kirkjusókn góð um land allt yfir jóladagana, en í gær er talið að veður hafi stuðlað að góðri aðsókn, en það var með eindæmum gott. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur í Reykjavík vestra segir kirkjusókn hafa verið einstaklega góða, en á þriðja þúsund manns sóttu þrjár messur í Hallgrímskirkju í gær og í dag.Í Grafarvogskirkju mættu yfir eitt þúsund manns til aftansöngs í gær og á jólamessan í dag var fjölmenn. Að sögn Séra Vigfúsar Þórs Árnasonar færist það í vöxt að kirkjugestir taki undir í sálmasöng í þekktum sálmum. Hann segir það hafa verið stórkostlegt að heyra í þúsund manna kór þar sem fólk var með tendruð kerti og söng "Heims um ból."Í dag messaði Séra Vigfús svo á hjúkrunarheimilinu Eir, en þar dugði ekkert minna en Stradivarius fiðla sem Hjörleifur Valsson spilaði á af sinni alkunnu snilld. Þess má til gamans geta að þetta er eina fiðlan eftir Antonio Stradivari, en ríkisútvarpið á fiðlu eftir samtímamann hans, Gvarnerius del Gesu.Hefð fyrir kirkjusókn á aðfangadag er mjög sterk hérlendis, en miðnæturmessum hefur fjölgað mikið, enda hefur eftirspurn eftir þeim farið vaxandi. Aukin fjölbreytni í kirkjuhaldi á aðventunni hefur hjálpað til með vaxandi aðsókn, en tónleikahald hefur færst mjög í vöxt í kirkjum í aðdraganda jólanna.
Fréttir Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira