Eyrún Huld flytur norður 18. júlí 2007 10:15 Ætla að flytja til höfuðstaðar Norðurlands þar sem Eyrún hyggst kenna í Menntaskóla Akureyrar. „Ég er að flytjast norður og taka við kennarastöðu hjá MA,“ segir Eyrún Huld Haraldsdóttir. Nafn Eyrúnar Huldar var á allra vörum þegar þjóðin horfði á sigurgöngu Magna Ásgeirssonar í Rock Star: Supernova í fyrrasumar. Síðan tóku við timburmenn frægðarinnar og uppúr slitnaði hjá parinu eins og alþjóð veit. Eyrún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara og einbeitt sér að uppeldi sonarins, Marínós Bjarna, sem nú er að verða tveggja ára. Þau hafa búið á Bauganesi í Skerjarfirðinum þar sem Magni er reyndar enn skráður til húsa. „Við höfum ekki haft tíma til að breyta þessu,“ segir Eyrún en hún nýtur sumarsins á Héraði þar sem sólin skín í heiði eins og annars staðar á landinu. Fréttablaðið hafði haft af því spurnir að hún og Magni væru jafnvel að taka saman aftur en Eyrún vildi lítið tjá sig um það. „Við erum mjög góðir vinir enda ekki annað hægt. Við eigum barn saman,“ segir Eyrún. Eyrún hefur notið lífsins það sem af er sumri ef marka má bloggsíðu hennar. Fór meðal annars til Kaupmannahafnar og hlýddi þar á sjálft rokkgoðið Eddie Vedder sem er í miklu uppáhaldi hjá henni. „Hef horft á ófáa tónleikana með kappanum í imbanum en hann heillaði mig alveg upp á nýtt,“ skrifar Eyrún. Og á eftir fylgdu tónleikar með Damien Rice á Vega, litlum tónleikastað í miðbæ borgarinnar. Nú taka hins vegar við búferlaflutningar til Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands, frá skarkala höfuðborgarinnar þar sem akureyskir menntskælingar verða teknir í íslenskukennslu. Akureyri Rock Star Supernova Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Ég er að flytjast norður og taka við kennarastöðu hjá MA,“ segir Eyrún Huld Haraldsdóttir. Nafn Eyrúnar Huldar var á allra vörum þegar þjóðin horfði á sigurgöngu Magna Ásgeirssonar í Rock Star: Supernova í fyrrasumar. Síðan tóku við timburmenn frægðarinnar og uppúr slitnaði hjá parinu eins og alþjóð veit. Eyrún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara og einbeitt sér að uppeldi sonarins, Marínós Bjarna, sem nú er að verða tveggja ára. Þau hafa búið á Bauganesi í Skerjarfirðinum þar sem Magni er reyndar enn skráður til húsa. „Við höfum ekki haft tíma til að breyta þessu,“ segir Eyrún en hún nýtur sumarsins á Héraði þar sem sólin skín í heiði eins og annars staðar á landinu. Fréttablaðið hafði haft af því spurnir að hún og Magni væru jafnvel að taka saman aftur en Eyrún vildi lítið tjá sig um það. „Við erum mjög góðir vinir enda ekki annað hægt. Við eigum barn saman,“ segir Eyrún. Eyrún hefur notið lífsins það sem af er sumri ef marka má bloggsíðu hennar. Fór meðal annars til Kaupmannahafnar og hlýddi þar á sjálft rokkgoðið Eddie Vedder sem er í miklu uppáhaldi hjá henni. „Hef horft á ófáa tónleikana með kappanum í imbanum en hann heillaði mig alveg upp á nýtt,“ skrifar Eyrún. Og á eftir fylgdu tónleikar með Damien Rice á Vega, litlum tónleikastað í miðbæ borgarinnar. Nú taka hins vegar við búferlaflutningar til Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands, frá skarkala höfuðborgarinnar þar sem akureyskir menntskælingar verða teknir í íslenskukennslu.
Akureyri Rock Star Supernova Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira