Hundrað hafa verið kærðir 26. júlí 2007 02:45 Jóhönnu Hundurinn er við góða heilsu heima á Akureyri. „Amma“ hans sér engin merki um misþyrmingar á honum. Mynd/Klara Sólrún Hjartardóttir „Það voru alls hundrað manns kærðir fyrir vel á annað hundrað færslur á internetinu,“ segir Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar, sem áður var sakaður um grimmilegt hundsdráp. Að auki var óskað eftir rannsókn á smáskilaboðum sem send voru í farsíma Helga og fjölskyldu hans. Ekki er enn ljóst hversu margir stóðu á bak við þau. Fólkið var kært meðal annars fyrir meiðyrði og hótanir um ofbeldi, aðdróttanir og móðganir. „Við hefðum getað kært miklu fleiri en það er alltaf spurning hvar á að draga mörkin. Það voru til dæmis ýmsir aðilar sem gáfu óbeint í skyn að Helgi hefði gert eitthvað misjafnt, sem við ákváðum að sleppa. En það getur vel verið að lögreglan sjái ástæðu til þess að ræða við þá,“ segir hann. Kristjana Margrét Svansdóttir, eigandi Lúkasar, er í Bandaríkjunum um þessar mundir. Móðir hennar, Jóhanna Jóhannesdóttir, gætir hvutta á meðan. „Hann er í fínu lagi. Það eru smá ör aftan á honum, en það er ekkert sem hann gæti ekki hafa fengið úti í náttúrunni,“ segir hún. „Hann hefur greinilega vandað fæðið vel. Það eru engir ormar eða neitt þannig. Ég get ekki séð að þessum hundi hafi verið misþyrmt,“ segir Jóhanna. Lúkasarmálið Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
„Það voru alls hundrað manns kærðir fyrir vel á annað hundrað færslur á internetinu,“ segir Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar, sem áður var sakaður um grimmilegt hundsdráp. Að auki var óskað eftir rannsókn á smáskilaboðum sem send voru í farsíma Helga og fjölskyldu hans. Ekki er enn ljóst hversu margir stóðu á bak við þau. Fólkið var kært meðal annars fyrir meiðyrði og hótanir um ofbeldi, aðdróttanir og móðganir. „Við hefðum getað kært miklu fleiri en það er alltaf spurning hvar á að draga mörkin. Það voru til dæmis ýmsir aðilar sem gáfu óbeint í skyn að Helgi hefði gert eitthvað misjafnt, sem við ákváðum að sleppa. En það getur vel verið að lögreglan sjái ástæðu til þess að ræða við þá,“ segir hann. Kristjana Margrét Svansdóttir, eigandi Lúkasar, er í Bandaríkjunum um þessar mundir. Móðir hennar, Jóhanna Jóhannesdóttir, gætir hvutta á meðan. „Hann er í fínu lagi. Það eru smá ör aftan á honum, en það er ekkert sem hann gæti ekki hafa fengið úti í náttúrunni,“ segir hún. „Hann hefur greinilega vandað fæðið vel. Það eru engir ormar eða neitt þannig. Ég get ekki séð að þessum hundi hafi verið misþyrmt,“ segir Jóhanna.
Lúkasarmálið Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira