Forsetinn talar fyrir atvinnulífið 16. október 2007 16:26 Ólafur Ragnar Grímsson hefur haldið margar ræður á þessu ári á erlendri grund. Ólafur Ragnar Grímsson segir að þjóðin verði að gera það upp við sig hvort hún vilji að forseti Íslands beiti sér fyrir því að styrkja stöðu Íslands á heimsvettvangi, hvort sem er á sviðum viðskipta, vísinda, tækni eða menningar, eða sé fyrst og fremst til heimabrúks. Björgvin Guðmundsson fór yfir verkefni forseta Íslands það sem af er þessu ári. Sé litið yfir feril Ólafs Ragnar fyrstu tíu mánuði þessa árs sést að hann hefur beitt sér mjög fyrir því að opna dyr íslenskra athafnamanna víðs vegar um heiminn. Af samtölum við forystumenn íslenskra fyrirtækja sem starfa á erlendum vettvangi er ljóst að framlag forsetans hefur oft skipt máli. Pólitísk kænska forsetans gerir honum líka kleift að nýta sér fundi, eins og með forseta Kína, til að hvetja embættismenn, þar sem afstaða ráðamanna skiptir miklu máli, til að beita sér í þágu íslenskra fyrirtækja. Á fundum vitnar hann iðulega í samtöl sín við háttsetta ráðamenn til að sannfæra viðstadda um tækifærin sem liggja í samstarfi við Íslendinga. Forsetinn hefur verið gagnrýndur fyrir að nota embættið með þessum hætti. Séu þessi verk hans hins vegar skoðuð í víðu samhengi má sjá að að þessi áhersla hans er aðeins einn þáttur í starfi forsetans. Iðulega tengir hann saman uppákomur á vegum fyrirtækja erlendis við aðrar heimsóknir þar sem rætt er um menntun, forvarnir, menningarmál eða samfélagsmál. Ólafur Ragnar Grímsson hefur á fundum og í ræðum lagt mesta áherslu á orku- og loftslagsmál. Þar telur hann Íslendinga eiga sóknarfæri á alþjóðlegum vettvangi og fyrir því vill hann beita sér í embætti. Markaðir Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson segir að þjóðin verði að gera það upp við sig hvort hún vilji að forseti Íslands beiti sér fyrir því að styrkja stöðu Íslands á heimsvettvangi, hvort sem er á sviðum viðskipta, vísinda, tækni eða menningar, eða sé fyrst og fremst til heimabrúks. Björgvin Guðmundsson fór yfir verkefni forseta Íslands það sem af er þessu ári. Sé litið yfir feril Ólafs Ragnar fyrstu tíu mánuði þessa árs sést að hann hefur beitt sér mjög fyrir því að opna dyr íslenskra athafnamanna víðs vegar um heiminn. Af samtölum við forystumenn íslenskra fyrirtækja sem starfa á erlendum vettvangi er ljóst að framlag forsetans hefur oft skipt máli. Pólitísk kænska forsetans gerir honum líka kleift að nýta sér fundi, eins og með forseta Kína, til að hvetja embættismenn, þar sem afstaða ráðamanna skiptir miklu máli, til að beita sér í þágu íslenskra fyrirtækja. Á fundum vitnar hann iðulega í samtöl sín við háttsetta ráðamenn til að sannfæra viðstadda um tækifærin sem liggja í samstarfi við Íslendinga. Forsetinn hefur verið gagnrýndur fyrir að nota embættið með þessum hætti. Séu þessi verk hans hins vegar skoðuð í víðu samhengi má sjá að að þessi áhersla hans er aðeins einn þáttur í starfi forsetans. Iðulega tengir hann saman uppákomur á vegum fyrirtækja erlendis við aðrar heimsóknir þar sem rætt er um menntun, forvarnir, menningarmál eða samfélagsmál. Ólafur Ragnar Grímsson hefur á fundum og í ræðum lagt mesta áherslu á orku- og loftslagsmál. Þar telur hann Íslendinga eiga sóknarfæri á alþjóðlegum vettvangi og fyrir því vill hann beita sér í embætti.
Markaðir Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira