Eggert Magnússon: Áform Platini eru óraunhæf 29. janúar 2007 14:36 Eggert Magnússon og Michael Platini svara spurningum fréttamanna á ársþingi UEFA í síðustu viku. MYND/Getty Eggert Magnússon, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn UEFA, segir að áform Michael Platini um að fækka liðum frá stærstu deildum Evrópu sem eiga gjaldgengt í Meistaradeild Evrópu vera óraunhæf. Platini var í síðustu viku kosinn nýr forseti UEFA og hafði hann boðað róttækar breytingar á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Eggert var í viðtali við Independent á Bretlandi um helgina þar sem hann var spurður um fyrirætlanir Platini, en hann hafði lýst því yfir að fækka liðum frá Englandi, Spáni og Ítalíu í Meistaradeildinni úr fjórum niður í þrjú - ef hann næði kjöri. Platini fékk 27 atkvæði í kjörinu og tekur við hásætinu af Lennart Johansson, sem hlaut 23 atkvæði. "Ég þekki Michael mjög vel. Hann mun hugsanlega gera einverjar breytingar en þær verða ekki miklar. Hann veit að hann getur ekki lokað á stóru félögin í Evrópu. Það eru of miklir peningar í spilunum til þess," sagði Eggert við Independent. "Ég held að Michael haft sagt þetta fyrir kjörið vegna þess að hann er unnandi fótboltans og vill hans veg sem mestan. Hann talaði frá hjartanu þegar hann boðaði þessar breytingar. En þetta eru ekki raunhæfar breytingar og Michael er nógu snjall til að gera sér grein fyrir því sjálfur. Það er ómögulegt að framkvæma þessar breytingar," sagði Eggert jafnframt. Sem kunnugt er var Eggert ekki endurkjörinn í hina valdamiklu framkvæmdastjórn UEFA og segir hann í viðtalinu við Independent að það hafi verið vegna þess að hann sé orðinn stjórnarmaður hjá félagsliði. Þá sagði Eggert að það hefði verið kominn tími á breytingar innan UEFA. "Lennart var mjög góður forseti, í raun frábær forseti. En það var kominn tími til að gera breytingar," segir Eggert. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Eggert Magnússon, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn UEFA, segir að áform Michael Platini um að fækka liðum frá stærstu deildum Evrópu sem eiga gjaldgengt í Meistaradeild Evrópu vera óraunhæf. Platini var í síðustu viku kosinn nýr forseti UEFA og hafði hann boðað róttækar breytingar á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Eggert var í viðtali við Independent á Bretlandi um helgina þar sem hann var spurður um fyrirætlanir Platini, en hann hafði lýst því yfir að fækka liðum frá Englandi, Spáni og Ítalíu í Meistaradeildinni úr fjórum niður í þrjú - ef hann næði kjöri. Platini fékk 27 atkvæði í kjörinu og tekur við hásætinu af Lennart Johansson, sem hlaut 23 atkvæði. "Ég þekki Michael mjög vel. Hann mun hugsanlega gera einverjar breytingar en þær verða ekki miklar. Hann veit að hann getur ekki lokað á stóru félögin í Evrópu. Það eru of miklir peningar í spilunum til þess," sagði Eggert við Independent. "Ég held að Michael haft sagt þetta fyrir kjörið vegna þess að hann er unnandi fótboltans og vill hans veg sem mestan. Hann talaði frá hjartanu þegar hann boðaði þessar breytingar. En þetta eru ekki raunhæfar breytingar og Michael er nógu snjall til að gera sér grein fyrir því sjálfur. Það er ómögulegt að framkvæma þessar breytingar," sagði Eggert jafnframt. Sem kunnugt er var Eggert ekki endurkjörinn í hina valdamiklu framkvæmdastjórn UEFA og segir hann í viðtalinu við Independent að það hafi verið vegna þess að hann sé orðinn stjórnarmaður hjá félagsliði. Þá sagði Eggert að það hefði verið kominn tími á breytingar innan UEFA. "Lennart var mjög góður forseti, í raun frábær forseti. En það var kominn tími til að gera breytingar," segir Eggert.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira