240 íslenskar þjónustuíbúðir á Spáni 2. febrúar 2007 18:45 Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur. Fréttir Innlent Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Sjá meira
Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Sjá meira