Fjögur nauðgunarmál frá áramótum 5. febrúar 2007 19:30 Óvenju mörg kynferðisafbrotamál hafa komið upp á Norðurlandi síðustu vikur, að sögn Daníels Guðjónssonar yfirlögregluþjóns á Akureyri. Nú um helgina kom upp mál á skemmtistað á Akureyri þar sem grunur leikur á að konu um tvítugt hafi verið nauðgað á salerni. 2-3 nauðganir aðrar eru til skoðunar frá áramótum, í einu tilviki ræðir um nauðgun á barni undir 14 ára aldri. Daníel segir dæmi um enn fleiri kynferðisbrot, þar á meðal misneytingu. Misneyting telst sem dæmi þegar samræði er haft við einstakling sem misst hefur meðvitund vegna ölvunar eða lyfja og getur ekki veitt mótspyrnu. Um áramót var umdæmi lögreglunnar á Akureyri stækkað til norðurs og heyra nú Ólafsfjörður og Siglufjörður undir embættið. Kynferðisafbrotin komu ekki öll upp á Akureyri heldur áttu þau sér stað bæði innan Eyjafjarðar og utan. Yfirlögregluþjóninn á Akureyri segir að mikið annríki hafi verið undanfarið og telur hann brýnt að fjölga í liðinu. Í fyrra komu tvöfalt fleiri einstaklingar á neyðarmóttöku Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri en árið á undan en ekki er þó samhengi milli fjölda mála og þeirra sem fara alla leið fyrir dómstóla. Sönnunarbyrðin reynist þung á köflum og eru kynferðisbrotamál mál viðkvæm og erfið hlutaðeigandi. Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Óvenju mörg kynferðisafbrotamál hafa komið upp á Norðurlandi síðustu vikur, að sögn Daníels Guðjónssonar yfirlögregluþjóns á Akureyri. Nú um helgina kom upp mál á skemmtistað á Akureyri þar sem grunur leikur á að konu um tvítugt hafi verið nauðgað á salerni. 2-3 nauðganir aðrar eru til skoðunar frá áramótum, í einu tilviki ræðir um nauðgun á barni undir 14 ára aldri. Daníel segir dæmi um enn fleiri kynferðisbrot, þar á meðal misneytingu. Misneyting telst sem dæmi þegar samræði er haft við einstakling sem misst hefur meðvitund vegna ölvunar eða lyfja og getur ekki veitt mótspyrnu. Um áramót var umdæmi lögreglunnar á Akureyri stækkað til norðurs og heyra nú Ólafsfjörður og Siglufjörður undir embættið. Kynferðisafbrotin komu ekki öll upp á Akureyri heldur áttu þau sér stað bæði innan Eyjafjarðar og utan. Yfirlögregluþjóninn á Akureyri segir að mikið annríki hafi verið undanfarið og telur hann brýnt að fjölga í liðinu. Í fyrra komu tvöfalt fleiri einstaklingar á neyðarmóttöku Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri en árið á undan en ekki er þó samhengi milli fjölda mála og þeirra sem fara alla leið fyrir dómstóla. Sönnunarbyrðin reynist þung á köflum og eru kynferðisbrotamál mál viðkvæm og erfið hlutaðeigandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira