ÍR-ingar yfir í hálfleik
ÍR hefur nauma forystu gegn Hamri 36-34þegar flautað hefur verið til leikhlés í bikarúrslitaleiknum í körfubolta sem fram fer í Laugardalshöllinni. ÍR hefur verið með frumkvæðið framan af leiknum, en Hamar minnkaði muninn niður í tvö stig rétt fyrir hlé.
Mest lesið




Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn



ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko
Enski boltinn

Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn

Slapp vel frá rafmagnsleysinu
Körfubolti
Fleiri fréttir
