
Innlent
Sjö ökuþórar teknir í nótt

Sjö ökumenn voru teknir fyrir of hraðann akstur í Reykjavík í nótt, sem er óvenju mikill fjöldi að næturlagi. Sá sem hraðast ók, mældist á 120 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraði er 80. Þá voru þrír ölvaðir ökumenn teknir úr umferð, sem líka er óvenju mikið í miðri viku.
Fleiri fréttir
×