Varað við óveðri við Vík í Mýrdal
Vegagerðin varar við óveðri við Vík í Mýrdal. Á Austfjörðum er víðast snjóþekja, hálka og skafrenningur á heiðum. Mokstur er hafinn á Breiðdalsheiði en Öxi er ófær. Hálkublettir eru á Noðrurlandi, hálka á heiðum á Vestjörðum og það er hálka og skafrenningur á Holtavörðuheiði.