Stóri nammidagurinn er í dag 21. febrúar 2007 10:36 Ungir grallarar í öskudagsbúningum. Í dag er öskudagur, stærsti nammidagur ársins og börn um allt land klæðast skrautlegum búningum og ganga hús úr húsi til að kría út gotterí. Börnin fara gjarnan um í stórum hópum og taka lagið til þess að þakka fyrir sig. Fyrr á árum var það siður að krakkar hengdu öskupoka aftan í fólk, en minna er um slíkt í dag. Öskudagur var áður fyrsti dagur langaföstu og dregur nafn sitt af rómversk-kaþólskum helgisið. Leifarnar af pálmunum sem vígðir voru á pálmasunnudag síðasta árs voru brenndir. Askan var látin í ker á altarinu og vígð fyrir hámessu. Presturinn bauð síðan söfnuðinum að ganga nær, dýfði fingri í öskuna og gerði krossmark á enni þeirra og sagði; "Mundu að þú ert duft og að dufti skaltu verða." Sagt er að Öskudagur eigi sér átján bræður og er það túlkað á mismunandi hátt. Sumir telja að það þýði að veðrið verði eins og á öskudag næstu átján daga, aðrir að það séu átján dagar á föstunni og enn aðrir að það séu næstu átján miðvikudagar. Umferðarstofa hvetur ökumenn til að sýna sérstaka gætni í dag vegna þess að fjölmörg börn verða á ferðinni í dag, öskudag, að rukka fullorðna fólkið um sælgæti. Í tilkynningu frá Umferðarstofu er bent á að víða gildi 30 kílómetra hámarkshraði í íbúðahverfum og að þar séu börn alla jafna á ferðinni en í dag megi hins vegar búast við umferð barna nánast alls staðar vegna öskudagsins. Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
Í dag er öskudagur, stærsti nammidagur ársins og börn um allt land klæðast skrautlegum búningum og ganga hús úr húsi til að kría út gotterí. Börnin fara gjarnan um í stórum hópum og taka lagið til þess að þakka fyrir sig. Fyrr á árum var það siður að krakkar hengdu öskupoka aftan í fólk, en minna er um slíkt í dag. Öskudagur var áður fyrsti dagur langaföstu og dregur nafn sitt af rómversk-kaþólskum helgisið. Leifarnar af pálmunum sem vígðir voru á pálmasunnudag síðasta árs voru brenndir. Askan var látin í ker á altarinu og vígð fyrir hámessu. Presturinn bauð síðan söfnuðinum að ganga nær, dýfði fingri í öskuna og gerði krossmark á enni þeirra og sagði; "Mundu að þú ert duft og að dufti skaltu verða." Sagt er að Öskudagur eigi sér átján bræður og er það túlkað á mismunandi hátt. Sumir telja að það þýði að veðrið verði eins og á öskudag næstu átján daga, aðrir að það séu átján dagar á föstunni og enn aðrir að það séu næstu átján miðvikudagar. Umferðarstofa hvetur ökumenn til að sýna sérstaka gætni í dag vegna þess að fjölmörg börn verða á ferðinni í dag, öskudag, að rukka fullorðna fólkið um sælgæti. Í tilkynningu frá Umferðarstofu er bent á að víða gildi 30 kílómetra hámarkshraði í íbúðahverfum og að þar séu börn alla jafna á ferðinni en í dag megi hins vegar búast við umferð barna nánast alls staðar vegna öskudagsins.
Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira